„Kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. október 2017 14:30 Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir íslendingar. Skjáskot Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stefnir á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári eftir 2-0 sigur á Kósóvó. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. Hann hyggst ferðast til Rússlands á næsta ári til að styðja karlalandsliðið á HM og segir afrek sem þessi sameina þjóðina. „Við erum smáþjóð en við snúum smæð okkar í styrk. Hvernig stendur á því að við erum í efsta sæti í þessum riðli þótt þar sé líka að finna milljónaþjóðir með frábær knattspyrnulið? Margar ástæður, við höfum frábæran þjálfara, við höfum frábæra liðsheild og við höfum þetta þjóðarstolt og þessa samstöðu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við fréttastofu.Nægur tími til stefnu Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir Íslendingar. „Auðvitað fer ég til Rússlands. Nú vitum við ekki leikdaga eða staði ennþá en hitt veit ég þo´að mótið hefst 14. júní og því lýkur 15. júlí þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta mun spila sig en kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní. Nei ég meinti það í gríni,“ segir forsetinn. „Við munum örugglega hópast fjölmörg til Rússlands en það er ennþá langt þangað til og við höfum ennþá tíma til að plana þetta. Ísland er fámennasta ríki heims til að senda karlalandslið á HM í knattspyrnu en Trínidad og Tóbagó var áður fámennasta þjóðin til að komast á HM þegar lið þeirra komst á HM árið 2006 í Þýskalandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna því að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stefnir á Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi á næsta ári eftir 2-0 sigur á Kósóvó. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. Hann hyggst ferðast til Rússlands á næsta ári til að styðja karlalandsliðið á HM og segir afrek sem þessi sameina þjóðina. „Við erum smáþjóð en við snúum smæð okkar í styrk. Hvernig stendur á því að við erum í efsta sæti í þessum riðli þótt þar sé líka að finna milljónaþjóðir með frábær knattspyrnulið? Margar ástæður, við höfum frábæran þjálfara, við höfum frábæra liðsheild og við höfum þetta þjóðarstolt og þessa samstöðu,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við fréttastofu.Nægur tími til stefnu Guðni fylgdist með karlalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í fyrra og kvennaliðinu í Hollandi nú í sumar og ætlar að ferðast til Rússlands á næsta ári til að fylgjast með gengi landsliðsins þá líkt og fjölmargir Íslendingar. „Auðvitað fer ég til Rússlands. Nú vitum við ekki leikdaga eða staði ennþá en hitt veit ég þo´að mótið hefst 14. júní og því lýkur 15. júlí þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta mun spila sig en kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní. Nei ég meinti það í gríni,“ segir forsetinn. „Við munum örugglega hópast fjölmörg til Rússlands en það er ennþá langt þangað til og við höfum ennþá tíma til að plana þetta. Ísland er fámennasta ríki heims til að senda karlalandslið á HM í knattspyrnu en Trínidad og Tóbagó var áður fámennasta þjóðin til að komast á HM þegar lið þeirra komst á HM árið 2006 í Þýskalandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira