Lars Lagerbäck sendir Íslendingum kveðju: Ég vaknaði brosandi í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 16:17 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari norska landsliðsins, sendi KSÍ og Íslendingum kveðju í tilefni af því að íslenska landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. „Góðan daginn, Ísland og KSÍ,“ byrjar kveðjan frá Lars Lagerbäck en hana má finna inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. „Ég vaknaði brosandi í morgun, 10. október 2017. Ísland er komið á HM 2018. Fyrst af öllu vil ég óska Íslandi til hamingju, öllum þeim sem koma að fótboltanum sem og öllum mínum vinum og kollegum á Íslandi,“ skrifaði Lagerbäck. „Ég hef að sjálfsögðu fylgst vel með undankeppninni fyrir HM 2018 og virðingin mín fyrir ykkur er enn að aukast. Hugarfarið sem leikmenn sýna í hverjum leik. Einhver sagði: „Með rétt hugarfarinu getur þú alltaf unnið,“ skrifaði Lagerbäck. Svíinn hrósar bæði leikmönnum og starfsliði fyrir árangurinn en Lagerbäck sendir síðan Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara líka sérstök skilaboð. „Að lokum stjórinn. Ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd þin Heimir. Eftir þessi fimm ár saman þá ertu orðinn einn af mínum bestu vinum. Þú ert háklassa þjálfari en að mínu mati er það enn mikilvægara hversu frábær persóna þú ert. Þú hefur skilað háklassa vinnu með að stýra liðinu og öllu starfsliðinu til Rússlands. Það var mikil áskorun að halda þessum staðal eftir árangurinn 2016 og þú náðir því. Vel gert,gamli,“ endaði Lagerbäck kveðjuna sína en hana má lesa alla hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15 Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari norska landsliðsins, sendi KSÍ og Íslendingum kveðju í tilefni af því að íslenska landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. „Góðan daginn, Ísland og KSÍ,“ byrjar kveðjan frá Lars Lagerbäck en hana má finna inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. „Ég vaknaði brosandi í morgun, 10. október 2017. Ísland er komið á HM 2018. Fyrst af öllu vil ég óska Íslandi til hamingju, öllum þeim sem koma að fótboltanum sem og öllum mínum vinum og kollegum á Íslandi,“ skrifaði Lagerbäck. „Ég hef að sjálfsögðu fylgst vel með undankeppninni fyrir HM 2018 og virðingin mín fyrir ykkur er enn að aukast. Hugarfarið sem leikmenn sýna í hverjum leik. Einhver sagði: „Með rétt hugarfarinu getur þú alltaf unnið,“ skrifaði Lagerbäck. Svíinn hrósar bæði leikmönnum og starfsliði fyrir árangurinn en Lagerbäck sendir síðan Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara líka sérstök skilaboð. „Að lokum stjórinn. Ég er sérstaklega ánægður fyrir hönd þin Heimir. Eftir þessi fimm ár saman þá ertu orðinn einn af mínum bestu vinum. Þú ert háklassa þjálfari en að mínu mati er það enn mikilvægara hversu frábær persóna þú ert. Þú hefur skilað háklassa vinnu með að stýra liðinu og öllu starfsliðinu til Rússlands. Það var mikil áskorun að halda þessum staðal eftir árangurinn 2016 og þú náðir því. Vel gert,gamli,“ endaði Lagerbäck kveðjuna sína en hana má lesa alla hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15 Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Real Madrid | Snúið próf fyrir meistarana Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Sjá meira
Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58
Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45
Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju. 10. október 2017 13:15
Litli knattspyrnurisinn til Rússlands Ísland vann í gær eitt sitt allra stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar er karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM, sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Árangurinn á EM í Frakklandi var engin tilviljun og strákarnir ætla sér enn stærri afrek á næstu misserum. 10. október 2017 06:00
Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06