Halldór Logi og Inga Birna meistarar á Grettismótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 21:12 Sigurvegararnir í opnum flokki karla og kvenna voru þau Halldóri Loga Valssyni og Ingu Birnu Ársælsdóttur. Mynd/Mjölnir Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira