Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 09:30 Íslensku strákarnir fagna sæti á HM á mánudagskvöldið. Vísir/Eyþór 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. Íslenska landsliðið var á mánudagskvöldið sextánda þjóðin sem tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Serbar komust inn á HM á sama tíma og við Íslendingar en síðan hafa bæst við sex þjóðir til viðbótar. Þjóðirnar sem gulltryggðu sér farseðilinn í gærkvöldi og nótt voru Portúgal, Frakkland, Úrúgvæ, Argentína, Kólumbía og Panama. Hollendingar, Sílebúar og Bandaríkjamenn horfa hinsvegar á HM í sjónvarpinu næsta sumar. Nú er bara níu laus sæti á HM í Rússlandi og fjögur af þeim eru í boði í gegnum umspilið í Evrópu en þjóðirnar átta sem verða í pottinum þar eru Danmörk, Svíþjóð, Ítalía, Sviss, Grikkland, Írland, Norður-Írland og Króatía. Hin fimm lausu sætin skiptast á milli Afríku (3) og svo tveggja umspila. Annað umspilið er á milli Perú (Suður-Ameríka) og Nýja Sjálands (Eyjaálfa) en hitt er á milli Hondúras (Norður-og Mið Ameríka) og Ástralíu (í gegnum Asíu).23 RUS BRA IRN JPN MEX BEL KOR KSA GER ENG ESP NGA CRC POL EGY ISL SRB FRA POR ARG COL URU PAN — #WCQ (@FIFAWorldCup) October 11, 2017 After a remarkable conclusion to @CONCACAF#WCQ, Australia will face Honduras in the intercontinental play-off next month! pic.twitter.com/ujtx9bOMmg — #WCQ (@FIFAWorldCup) October 11, 2017After a dramatic night in South America, the first confirmed intercontinental play-off sees New Zealand face Peru! #WCQpic.twitter.com/9zHDz7TGxu— #WCQ (@FIFAWorldCup) October 11, 2017Panama scored in the 88th minute to knock out the U.S. and qualify for its first World Cup. 23 of 32 berths have been clinched. pic.twitter.com/JiCTwVWmlK — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Heimir og Lars vilja vináttulandsleik á milli Íslands og Noregs fyrir HM Lars Lagerbäck fyrrum þjálfari landsliðsins hringdi í Heimi Hallgrímsson snemma í dag. 10. október 2017 19:20 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. 10. október 2017 20:39 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Betra fyrir íslenska liðið að spila á HM en EM Íslenska fótboltalandsliðið getur nú farið að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á meðan aðrar þjóðir eru enn að berjast fyrir farseðli sínum til Rússlands. Margir mun eflaust bera saman uppsetningu heimsmeistaramótsins 2018 við það hvernig Evrópumótið var sett upp sumarið 2016. 10. október 2017 20:15 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. Íslenska landsliðið var á mánudagskvöldið sextánda þjóðin sem tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Serbar komust inn á HM á sama tíma og við Íslendingar en síðan hafa bæst við sex þjóðir til viðbótar. Þjóðirnar sem gulltryggðu sér farseðilinn í gærkvöldi og nótt voru Portúgal, Frakkland, Úrúgvæ, Argentína, Kólumbía og Panama. Hollendingar, Sílebúar og Bandaríkjamenn horfa hinsvegar á HM í sjónvarpinu næsta sumar. Nú er bara níu laus sæti á HM í Rússlandi og fjögur af þeim eru í boði í gegnum umspilið í Evrópu en þjóðirnar átta sem verða í pottinum þar eru Danmörk, Svíþjóð, Ítalía, Sviss, Grikkland, Írland, Norður-Írland og Króatía. Hin fimm lausu sætin skiptast á milli Afríku (3) og svo tveggja umspila. Annað umspilið er á milli Perú (Suður-Ameríka) og Nýja Sjálands (Eyjaálfa) en hitt er á milli Hondúras (Norður-og Mið Ameríka) og Ástralíu (í gegnum Asíu).23 RUS BRA IRN JPN MEX BEL KOR KSA GER ENG ESP NGA CRC POL EGY ISL SRB FRA POR ARG COL URU PAN — #WCQ (@FIFAWorldCup) October 11, 2017 After a remarkable conclusion to @CONCACAF#WCQ, Australia will face Honduras in the intercontinental play-off next month! pic.twitter.com/ujtx9bOMmg — #WCQ (@FIFAWorldCup) October 11, 2017After a dramatic night in South America, the first confirmed intercontinental play-off sees New Zealand face Peru! #WCQpic.twitter.com/9zHDz7TGxu— #WCQ (@FIFAWorldCup) October 11, 2017Panama scored in the 88th minute to knock out the U.S. and qualify for its first World Cup. 23 of 32 berths have been clinched. pic.twitter.com/JiCTwVWmlK — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Heimir og Lars vilja vináttulandsleik á milli Íslands og Noregs fyrir HM Lars Lagerbäck fyrrum þjálfari landsliðsins hringdi í Heimi Hallgrímsson snemma í dag. 10. október 2017 19:20 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. 10. október 2017 20:39 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Betra fyrir íslenska liðið að spila á HM en EM Íslenska fótboltalandsliðið getur nú farið að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á meðan aðrar þjóðir eru enn að berjast fyrir farseðli sínum til Rússlands. Margir mun eflaust bera saman uppsetningu heimsmeistaramótsins 2018 við það hvernig Evrópumótið var sett upp sumarið 2016. 10. október 2017 20:15 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Heimir og Lars vilja vináttulandsleik á milli Íslands og Noregs fyrir HM Lars Lagerbäck fyrrum þjálfari landsliðsins hringdi í Heimi Hallgrímsson snemma í dag. 10. október 2017 19:20
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. 10. október 2017 20:39
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00
Betra fyrir íslenska liðið að spila á HM en EM Íslenska fótboltalandsliðið getur nú farið að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á meðan aðrar þjóðir eru enn að berjast fyrir farseðli sínum til Rússlands. Margir mun eflaust bera saman uppsetningu heimsmeistaramótsins 2018 við það hvernig Evrópumótið var sett upp sumarið 2016. 10. október 2017 20:15