Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 12:30 Lionel Messi fagnar í nótt. Vísir/Getty Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists. Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM. Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi Messi Messi OG Messi Messi Messi Messi Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee — Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017 Síðasti Argentínumaðurinn til að skora keppnismark fyrir argentínska landsliðið sem heitir ekki Leo Messi var Ángel Di María í 3-0 sigri á Kólumbíu 15. nóvember 2016. Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo. Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina. Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo — SPORF (@Sporf) October 11, 2017 Það er því ekkert skrýtið að menn á Twitter setji liðsmyndina af argentínska landsliðinu frá því í nótt í nýjan búning í Photostation. Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm — ChiringuitoLatino (@chirilatino) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Argentínumenn slógu upp „Messías“ á forsíðu Página/12 blaðsins í Buenos Aires og ekki af ástæðulausu. Myndin var Messi í hlutverk Jesús krists. Argentína lenti undir eftir aðeins 38 sekúndur og tap hefði þýtt að argentínska landsliðið hefði misst af HM í fyrsta sinn í 48 ár. Messi snéru leiknum við og skaut Argentínumenn inn á HM. Eftir leikinn fóru menn að skora betur markaskorið hjá argentínska landsliðinu í undankeppninni og þá kom það í ljós að enginn annar landsliðsmaður Argentínu var búin að skora í keppnisleik undanfarna ellefu mánuði.Argentina's last 8 World Cup qualifying goals:#Messi Messi Messi OG Messi Messi Messi Messi Still he doesn't perform pic.twitter.com/RWK0zceXee — Osas Cruz (@OsasCruz) October 11, 2017 Síðasti Argentínumaðurinn til að skora keppnismark fyrir argentínska landsliðið sem heitir ekki Leo Messi var Ángel Di María í 3-0 sigri á Kólumbíu 15. nóvember 2016. Það fylgir reyndar sögunni að markið hans Di María kom eftir stoðsendingu frá Messi sem lagði boltann fyrir Di María fyrir framan opnu marki. Messi skoraði einnig sjálfur í leiknum og lagði einnig upp þriðja markið fyrir Lucas Pratto sem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Leo. Það þarf að fara alla leið til 6. október og í 2-2 jafntefli Argentínu og Perú til að finna mark sem Messi átti ekki þátt í en hann spilaði ekki þann leik.FACT: It's been 11 MONTHS since any player other than Lionel #Messi scored a competitive goal for @Argentina. Madness. pic.twitter.com/SPSKmr3MQo — SPORF (@Sporf) October 11, 2017 Það er því ekkert skrýtið að menn á Twitter setji liðsmyndina af argentínska landsliðinu frá því í nótt í nýjan búning í Photostation. Maðurinn sem einhverjir segi að sé ekki sami leikmaður með argentínska landsliðinu og með liði Barcelona er engu að síður maðurinn sem heldur upp landsliði Argentínumanna ef marka má fyrrnefnda tölfræði.La prensa SE RINDE a href="https://twitter.com/hashtag/Messi?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw">#Messi tras LOGRAR la CLASIFICACIÓN para el Mundial. pic.twitter.com/9ZtOKsrcLm — ChiringuitoLatino (@chirilatino) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira