Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2017 11:30 Heimir Hallgrímsson trúir því að Ísland geti unnið HM. Og af hverju ekki? Vísir/Eyþór Eins og kom fram í morgun eru 23 þjóðir búnar að tryggja sér farseðilinn á HM 2018 í Rússlandi sem hefst í júní á næsta ári en alls verða 32 þjóðir sem taka þátt. Enski blaðamaðurinn Nick Ames, sem var hér á landi að fylgjast með Íslandi komast á HM, er búinn að setja upp styrkleikalista á vef The Guardian þar sem hann raðar niður liðunum 23 sem komin eru til Rússlands. Þýskaland er að hans mati besta liðið en Brasilía í öðru sæti og þriðja liðið á styrkleikalistanum er Spánn. Frakkar eru í fjórða sæti og Belgar í því fimmta. Virðingin fyrir íslenska liðinu er greinilega mikil eftir frábæran árangur strákanna okkar undanfarin misseri. Ísland er hvorki meira né minna en í tólfta sæti á styrkleikalistanum og er þar fyrir ofan stórþjóðir eins og England og Kólumbíu. Úrúgvæ er næsta þjóð fyrir ofan í ellefta sæti. „Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, trúir því að íslenska liðið mæti til leiks á HM með sömu væntingar um að vinna mótið eins og allir aðrir. Það dettur engum í hug að hlæja að því þessa dagana,“ segir í umsögn Ames um íslenska liðið. „Íslenska liðið kláraði sinn riðil ískalt á meðan Króatía molnaði við endamarkið. Nú er bara spurningin hvort Íslandi geti náð sama árangri og á EM 2016 þar sem liðið komst í átta liða úrslit.“ „Það getur verið erfitt að greina Ísland því stundum er engin augljós leikáætlun en íslensku leikmennirnir njóta góðs af því að þekkja hvorn annan inn og út. Þeir hafa einnig gríðarlega trú á sjálfum sér en þessir tveir hlutir hafa skapað sigurformúlu. Við það bætist svo að Gylfi Sigurðsson getur unnið fyrir þá leiki en allt þetta gæti gert það að verkum að Ísland muni aftur ná árangri sem tekið verður eftir,“ segir Nick Ames um Ísland.Hér má sjá allan styrkleikalistann á vef The Guardian. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11. október 2017 09:30 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Eins og kom fram í morgun eru 23 þjóðir búnar að tryggja sér farseðilinn á HM 2018 í Rússlandi sem hefst í júní á næsta ári en alls verða 32 þjóðir sem taka þátt. Enski blaðamaðurinn Nick Ames, sem var hér á landi að fylgjast með Íslandi komast á HM, er búinn að setja upp styrkleikalista á vef The Guardian þar sem hann raðar niður liðunum 23 sem komin eru til Rússlands. Þýskaland er að hans mati besta liðið en Brasilía í öðru sæti og þriðja liðið á styrkleikalistanum er Spánn. Frakkar eru í fjórða sæti og Belgar í því fimmta. Virðingin fyrir íslenska liðinu er greinilega mikil eftir frábæran árangur strákanna okkar undanfarin misseri. Ísland er hvorki meira né minna en í tólfta sæti á styrkleikalistanum og er þar fyrir ofan stórþjóðir eins og England og Kólumbíu. Úrúgvæ er næsta þjóð fyrir ofan í ellefta sæti. „Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, trúir því að íslenska liðið mæti til leiks á HM með sömu væntingar um að vinna mótið eins og allir aðrir. Það dettur engum í hug að hlæja að því þessa dagana,“ segir í umsögn Ames um íslenska liðið. „Íslenska liðið kláraði sinn riðil ískalt á meðan Króatía molnaði við endamarkið. Nú er bara spurningin hvort Íslandi geti náð sama árangri og á EM 2016 þar sem liðið komst í átta liða úrslit.“ „Það getur verið erfitt að greina Ísland því stundum er engin augljós leikáætlun en íslensku leikmennirnir njóta góðs af því að þekkja hvorn annan inn og út. Þeir hafa einnig gríðarlega trú á sjálfum sér en þessir tveir hlutir hafa skapað sigurformúlu. Við það bætist svo að Gylfi Sigurðsson getur unnið fyrir þá leiki en allt þetta gæti gert það að verkum að Ísland muni aftur ná árangri sem tekið verður eftir,“ segir Nick Ames um Ísland.Hér má sjá allan styrkleikalistann á vef The Guardian.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11. október 2017 09:30 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00
Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11. október 2017 09:30
Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00