„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2017 14:51 Samantha Bee sagði konur hættar að sætta sig við áreiti. Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“ Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira