Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. október 2017 11:22 Kom í ljós að margar undirskriftanna voru með sömu rithönd og að meirihluti þeirra sem haft var samband við af meðmælendalistanum í gær hafi ekki kannast við undirskrift sína. Vísir/Stefán Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. RÚV greinir frá þessu. Kjörstjórnirnar gerðu athugasemdir við meðmælendalista allra þriggja framboðslista flokksins en flokkurinn skilaði framboðslistum í Reykjavíkurkjördæmi suður, Reykjavíkurkjördæmi norður og Suðvesturkjördæmi í gær. Kom í ljós að margar undirskriftanna voru með sömu rithönd og að meirihluti þeirra sem haft var samband við af meðmælendalistunum í gær hafi ekki kannast við undirskrift sína. Flokkurinn sendi frá sér tilkynningu í morgun þess efnis að listarnir yrðu dregnir til baka. Fundað verður með umboðsmanni flokksins eftir hádegi. Framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Níu flokkar munu bjóða fram í öllum kjördæmum í þingkosningunum en það eru Björt framtið, Framsóknarflokkurinn, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn, Flokkur fólksins, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn. Alþýðufylkingin býður fram í báðum Reykjavíkurkjördæmunum, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Dögun býður fram í Suðurkjördæmi. Einungis smávægilegar athugasemdir voru gerðar við aðra lista og hefur verið bætt úr þeim málum. Kosningar 2017 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. RÚV greinir frá þessu. Kjörstjórnirnar gerðu athugasemdir við meðmælendalista allra þriggja framboðslista flokksins en flokkurinn skilaði framboðslistum í Reykjavíkurkjördæmi suður, Reykjavíkurkjördæmi norður og Suðvesturkjördæmi í gær. Kom í ljós að margar undirskriftanna voru með sömu rithönd og að meirihluti þeirra sem haft var samband við af meðmælendalistunum í gær hafi ekki kannast við undirskrift sína. Flokkurinn sendi frá sér tilkynningu í morgun þess efnis að listarnir yrðu dregnir til baka. Fundað verður með umboðsmanni flokksins eftir hádegi. Framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Níu flokkar munu bjóða fram í öllum kjördæmum í þingkosningunum en það eru Björt framtið, Framsóknarflokkurinn, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn, Flokkur fólksins, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn. Alþýðufylkingin býður fram í báðum Reykjavíkurkjördæmunum, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Dögun býður fram í Suðurkjördæmi. Einungis smávægilegar athugasemdir voru gerðar við aðra lista og hefur verið bætt úr þeim málum.
Kosningar 2017 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira