Domino's Körfuboltakvöld: Sitja uppi með Sigtrygg og Pétur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2017 13:00 Góður leikmannahópur Tindastóls var mikið á milli tannanna hjá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Liðið er með tvo sterka leikstjórnendur, þá Sigtrygg Arnar Björnsson og Pétur Rúnar Birgisson.Sjá einnig: Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Fyrstu þrír leikhlutarnir í opnunarleiknum á móti ÍR bentu til þess að þeir næðu vel saman, en annað var uppi á teningnum á fimmtudaginn þegar liðið marði sigur á Val. „Báðir eru að reyna að setja upp og þeir eru í töluverðum vandræðum á móti frábærum varnarleik Valsmanna í byrjun leiks,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn spekinga þáttarins. Tölfræði drengjanna var ekki góð, þá sérstaklega Péturs, en hann var aðeins með einn framlagspunkt í leiknum og hitti ekkert af 10 þriggja stiga skotum sínum. Leikurinn á móti Val var þriðji sigurleikur Sigtryggs á árinu. „Mér finnst rosalega skrítið að þessir tveir leikmenn skuli vera á sama stað,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég heyrði það reyndar að Tindastóll hafi verið búnir að semja við Sigtrygg af því þeir héldu að Pétur væri að fara og hefðu ekki gert það að öðrum kosti. Nú sitja þeir uppi með þá báða.“ „Sitja þeir uppi með þá?“ greip Kristinn þá inn í. „Hvað ertu að tala um? Þeir sitja ekkert uppi með þá. Þetta er þvæla.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Góður leikmannahópur Tindastóls var mikið á milli tannanna hjá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Liðið er með tvo sterka leikstjórnendur, þá Sigtrygg Arnar Björnsson og Pétur Rúnar Birgisson.Sjá einnig: Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Fyrstu þrír leikhlutarnir í opnunarleiknum á móti ÍR bentu til þess að þeir næðu vel saman, en annað var uppi á teningnum á fimmtudaginn þegar liðið marði sigur á Val. „Báðir eru að reyna að setja upp og þeir eru í töluverðum vandræðum á móti frábærum varnarleik Valsmanna í byrjun leiks,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn spekinga þáttarins. Tölfræði drengjanna var ekki góð, þá sérstaklega Péturs, en hann var aðeins með einn framlagspunkt í leiknum og hitti ekkert af 10 þriggja stiga skotum sínum. Leikurinn á móti Val var þriðji sigurleikur Sigtryggs á árinu. „Mér finnst rosalega skrítið að þessir tveir leikmenn skuli vera á sama stað,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég heyrði það reyndar að Tindastóll hafi verið búnir að semja við Sigtrygg af því þeir héldu að Pétur væri að fara og hefðu ekki gert það að öðrum kosti. Nú sitja þeir uppi með þá báða.“ „Sitja þeir uppi með þá?“ greip Kristinn þá inn í. „Hvað ertu að tala um? Þeir sitja ekkert uppi með þá. Þetta er þvæla.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30
Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins