Dögun býður ekki fram Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. október 2017 05:59 Frá blaðamannafundi Dögunar í aðdraganda Alþingiskosninganna 2016. Dögun Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í skeyti formanns flokksins, Pálmeyjar Gísladóttur, til fjölmiðla nú í morgun. Þar er þó ekki nánar greint frá því hvað býr að baki þessari ákvörðun en aðrir minni flokkar hafa áður sagt erfitt að undirbúa framboð með svo skömmum fyrirvara. „Þrátt fyrir þessa niðurstöðu mun Framkvæmdaráð Dögunar vera opið fyrir því að ræða um samstarf á grundvelli málefna Dögunar - við þá sem að öðru leyti geta átt málefnalega samleið,“ bætir hún við. Þar segir jafnframt að félagsmenn í einstaka kjördæmum hafi þó frjálsar hendur um framboð undir listabókstaf flokksins, T. Boðið hefur verið fram undir merkjum flokksins frá árinu 2012 og hlaut hann 1,7% atkvæða í Alþingiskosningunum 2016. Fékk hann því enga þingmenn kjörna. Dögun lýsti fyrir kosningarnar í fyrrahaust yfir vilja til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk að því gefnu að flokkurinn fengi Fjármálaráðuneyti, Innanríkisráðuneyti og Sjávarútvegsráðuneyti. Dögun hefur lagt áherslu á afnám verðtryggingar og aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka. Þá vilja félagsmenn jafnframt að Landsbankinn verði gerður að samfélagsbanka. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í skeyti formanns flokksins, Pálmeyjar Gísladóttur, til fjölmiðla nú í morgun. Þar er þó ekki nánar greint frá því hvað býr að baki þessari ákvörðun en aðrir minni flokkar hafa áður sagt erfitt að undirbúa framboð með svo skömmum fyrirvara. „Þrátt fyrir þessa niðurstöðu mun Framkvæmdaráð Dögunar vera opið fyrir því að ræða um samstarf á grundvelli málefna Dögunar - við þá sem að öðru leyti geta átt málefnalega samleið,“ bætir hún við. Þar segir jafnframt að félagsmenn í einstaka kjördæmum hafi þó frjálsar hendur um framboð undir listabókstaf flokksins, T. Boðið hefur verið fram undir merkjum flokksins frá árinu 2012 og hlaut hann 1,7% atkvæða í Alþingiskosningunum 2016. Fékk hann því enga þingmenn kjörna. Dögun lýsti fyrir kosningarnar í fyrrahaust yfir vilja til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk að því gefnu að flokkurinn fengi Fjármálaráðuneyti, Innanríkisráðuneyti og Sjávarútvegsráðuneyti. Dögun hefur lagt áherslu á afnám verðtryggingar og aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka. Þá vilja félagsmenn jafnframt að Landsbankinn verði gerður að samfélagsbanka.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira