KR-ingar aftur án Jóns Arnórs fyrstu mánuði tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 09:00 Jón Arnór Stefánsson. vísir/eyþór Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009. Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30
Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30
Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51