Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Tómas Þór Þórðarson í Eskisehir skrifar 5. október 2017 10:00 Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu í síðustu landsleikjaviku og er því komin í leikbann sem er mikil synd þar sem hann spilaði stórkostlega og nú gæti liðið verið án fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Hafnfirðingurinn er mættur til Tyrklands með landsliðinu þrátt fyrir að vera ekki að fara að spila á föstudaginn. Þetta er vitaskuld skrítin staða að vera í. „Það var mjög pirrandi þegar þetta rann upp fyrir mér á fyrstu æfingunni en ég er búinn að stilla mig inn á það að ég er ekkert að fara að spila. Maður reynir bara í staðinn að gefa af sér á öðrum stöðum og vera í klappliðinu. Þetta er svekkjandi en samt gaman. Ég verð bara að vera klár í leikinn á mánudaginn sem er ekki síður mikilvægur,“ segir Emil. Miðjumaðurinn öflugi fór erfiðlega af stað á móti Úkraínu og fékk þetta óþarfa gula spjald en var svo magnaður í seinni hálfleik og vill ólmur komast aftur í bláa búninginn til að sýna aðra eins frammistöðu. „Við áttum alveg ótrúlega flottan leik. Það verður leiðinlegt fyrir mig að geta ekki byggt aðeins ofan á það á móti Tyrklandi. Maður er samt bara klár að koma inn á móti Kósóvó ef þess verður þörf. Ég verð klár í klappliðinu á móti Tyrklandi. Við vitum hvað er undir og ef það verður allt klárt á föstudaginn verður bara gaman að vera upp í stúku,“ segir Emil. Vegna leikbanns Emils og meiðsla Arons Einars eru lausar stöður í byrjunarliðinu en sést það á æfingum að menn vita af mögulegu byrjunarliðssæti? „Það eru alltaf allir að sýna að þeir vilja spila og að þeir séu klárir. Við erum það mikið lið að sá sem kemur inn fær stuðning frá öllum hinum. Við viljum ná árangri og sigrum og því styðja þeir sem eru fyrir utan þá sem eru að spila. Það er gríðarlega mikilvægt. Auðvitað er hungur í öllum leikmönnum en sigrar og úrslit er það sem skiptir máli,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00 Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4. október 2017 08:18 Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4. október 2017 14:30 Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4. október 2017 09:30 Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu í síðustu landsleikjaviku og er því komin í leikbann sem er mikil synd þar sem hann spilaði stórkostlega og nú gæti liðið verið án fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Hafnfirðingurinn er mættur til Tyrklands með landsliðinu þrátt fyrir að vera ekki að fara að spila á föstudaginn. Þetta er vitaskuld skrítin staða að vera í. „Það var mjög pirrandi þegar þetta rann upp fyrir mér á fyrstu æfingunni en ég er búinn að stilla mig inn á það að ég er ekkert að fara að spila. Maður reynir bara í staðinn að gefa af sér á öðrum stöðum og vera í klappliðinu. Þetta er svekkjandi en samt gaman. Ég verð bara að vera klár í leikinn á mánudaginn sem er ekki síður mikilvægur,“ segir Emil. Miðjumaðurinn öflugi fór erfiðlega af stað á móti Úkraínu og fékk þetta óþarfa gula spjald en var svo magnaður í seinni hálfleik og vill ólmur komast aftur í bláa búninginn til að sýna aðra eins frammistöðu. „Við áttum alveg ótrúlega flottan leik. Það verður leiðinlegt fyrir mig að geta ekki byggt aðeins ofan á það á móti Tyrklandi. Maður er samt bara klár að koma inn á móti Kósóvó ef þess verður þörf. Ég verð klár í klappliðinu á móti Tyrklandi. Við vitum hvað er undir og ef það verður allt klárt á föstudaginn verður bara gaman að vera upp í stúku,“ segir Emil. Vegna leikbanns Emils og meiðsla Arons Einars eru lausar stöður í byrjunarliðinu en sést það á æfingum að menn vita af mögulegu byrjunarliðssæti? „Það eru alltaf allir að sýna að þeir vilja spila og að þeir séu klárir. Við erum það mikið lið að sá sem kemur inn fær stuðning frá öllum hinum. Við viljum ná árangri og sigrum og því styðja þeir sem eru fyrir utan þá sem eru að spila. Það er gríðarlega mikilvægt. Auðvitað er hungur í öllum leikmönnum en sigrar og úrslit er það sem skiptir máli,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00 Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4. október 2017 08:18 Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4. október 2017 14:30 Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4. október 2017 09:30 Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00
Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4. október 2017 08:18
Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4. október 2017 14:30
Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4. október 2017 09:30
Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45