Sunna Tsunami: Fréttirnar voru rothögg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2017 17:00 Sunna ætlar að snúa aftur í búrið í byrjun árs 2018. vísir/allan suárez Sunna Rannveig „Tsunami“ Davíðsdóttir er frá keppni vegna meiðsla á hendi. Í langri færslu á Facebook fer hún yfir meiðslin og endurhæfinguna. Sunna segist hafa meiðst í bardaganum gegn Mallory Martin í apríl. Hún hélt að meiðslin væru ekki alvarleg og harkaði af sér. Í bardaganum gegn Kelly D'Angelo í júlí meiddist Sunna aftur en kláraði bardagann. Að honum loknum fann hún fyrir miklum sársauka. Erfitt reyndist að greina nákvæmlega hvað væri að hrjá Sunnu sem fór á endanum til handasérfræðings. Fréttirnar sem hann færði henni voru ekki góðar og Sunna líkir þeim við rothögg, enda ætlaði hún að taka a.m.k. einn bardaga til viðbótar á árinu 2017. Sunna segir að núna líði henni eins og meiðslin hefðu komið upp því þau áttu að koma upp. Hún hafi þurft á hvíldinni að halda. Sunna segist hafa notið lífsins í endurhæfingunni og henni líði mun betur í hendinni. Hún heldur sér í góðu formi og reynir að bæta þá hluti sem hún getur bætt án þess að nota hægri hendina. Að lokum segist Sunna ekki ætla að berjast meira á árinu 2017 en hún stefni á að snúa aftur í búrið í byrjun næsta árs. Færsluna í heild sinni má lesa hér að neðan. MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
Sunna Rannveig „Tsunami“ Davíðsdóttir er frá keppni vegna meiðsla á hendi. Í langri færslu á Facebook fer hún yfir meiðslin og endurhæfinguna. Sunna segist hafa meiðst í bardaganum gegn Mallory Martin í apríl. Hún hélt að meiðslin væru ekki alvarleg og harkaði af sér. Í bardaganum gegn Kelly D'Angelo í júlí meiddist Sunna aftur en kláraði bardagann. Að honum loknum fann hún fyrir miklum sársauka. Erfitt reyndist að greina nákvæmlega hvað væri að hrjá Sunnu sem fór á endanum til handasérfræðings. Fréttirnar sem hann færði henni voru ekki góðar og Sunna líkir þeim við rothögg, enda ætlaði hún að taka a.m.k. einn bardaga til viðbótar á árinu 2017. Sunna segir að núna líði henni eins og meiðslin hefðu komið upp því þau áttu að koma upp. Hún hafi þurft á hvíldinni að halda. Sunna segist hafa notið lífsins í endurhæfingunni og henni líði mun betur í hendinni. Hún heldur sér í góðu formi og reynir að bæta þá hluti sem hún getur bætt án þess að nota hægri hendina. Að lokum segist Sunna ekki ætla að berjast meira á árinu 2017 en hún stefni á að snúa aftur í búrið í byrjun næsta árs. Færsluna í heild sinni má lesa hér að neðan.
MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira