Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar Birgir Olgeirsson skrifar 4. október 2017 20:36 Birgir Örn Guðjónsson er genginn til liðs við Framsóknarflokkinn. Vísir Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokksins. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Enn á eftir að samþykkja framboðslista Framsóknar og því ekki vitað að svo stöddu hvort Birgir verði á þeim. í Facebook-færslunni segir hann að það ekki hafa verið auðvelda ákvörðun að velja sér flokk. „Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar,“ skrifar Birgir. Hann segir vinnu sína í lögreglunni til margra ára hafa gefið sér tækifæri til að sjá margar hliðar af samfélaginu. „Sumar af þeim hliðum líta vel út, en sumar eru laskaðar og aðrar hreinlega hrundar. Ég tel mig hafa margt fram að færa fyrir samfélagið og ég er tilbúinn að skella mér í vinnugallann.“ Hann segir bankahrunið og óréttlætið sem hans heimili og önnur fundu fyrir í kjölfar þess hafa kveikt eld innra með sér. „Þá gat ég ekki haldið aftur að mér og fór þá að tjá mig um hlutina. Einhverra hluta vegna fóru margir að hlusta á það sem ég sagði. Kannski var það vegna þess að fólk fann samsvörun í orðum mínum og stöðu,“ skrifar Birgir en framboðsyfirlýsingu hans má lesa í heild hér fyrir neðan: Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokksins. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Enn á eftir að samþykkja framboðslista Framsóknar og því ekki vitað að svo stöddu hvort Birgir verði á þeim. í Facebook-færslunni segir hann að það ekki hafa verið auðvelda ákvörðun að velja sér flokk. „Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar,“ skrifar Birgir. Hann segir vinnu sína í lögreglunni til margra ára hafa gefið sér tækifæri til að sjá margar hliðar af samfélaginu. „Sumar af þeim hliðum líta vel út, en sumar eru laskaðar og aðrar hreinlega hrundar. Ég tel mig hafa margt fram að færa fyrir samfélagið og ég er tilbúinn að skella mér í vinnugallann.“ Hann segir bankahrunið og óréttlætið sem hans heimili og önnur fundu fyrir í kjölfar þess hafa kveikt eld innra með sér. „Þá gat ég ekki haldið aftur að mér og fór þá að tjá mig um hlutina. Einhverra hluta vegna fóru margir að hlusta á það sem ég sagði. Kannski var það vegna þess að fólk fann samsvörun í orðum mínum og stöðu,“ skrifar Birgir en framboðsyfirlýsingu hans má lesa í heild hér fyrir neðan:
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira