Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Birgir Olgeirsson skrifar 4. október 2017 21:54 Mark Salling. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Mark Salling á yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum. Salling þessi er þekktastur fyrir að hafa leikið Noah „Puck“ Puckerman í þáttunum vinsælu Glee. Auk fangelsisvistarinnar á hann yfir höfði sér eftirlit í 20 ár að lokinni afplánun.Greint er frá því á vef Variety að að þau fórnarlömb sem fóru fram á bætur frá honum fái hvert um sig 50 þúsund dollara frá honum, eða um 5,2 milljónir íslenskra króna. Salling var handtekinn vegna málsins í desember árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda. Þegar málið var flutt yfir til alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum neitaði hann sök árið 2016. Eftir að hafa náð samkomulagi við ákæruvaldið ákvað hann að játa sök. Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Spennandi tækifæri Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Mark Salling á yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum. Salling þessi er þekktastur fyrir að hafa leikið Noah „Puck“ Puckerman í þáttunum vinsælu Glee. Auk fangelsisvistarinnar á hann yfir höfði sér eftirlit í 20 ár að lokinni afplánun.Greint er frá því á vef Variety að að þau fórnarlömb sem fóru fram á bætur frá honum fái hvert um sig 50 þúsund dollara frá honum, eða um 5,2 milljónir íslenskra króna. Salling var handtekinn vegna málsins í desember árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda. Þegar málið var flutt yfir til alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum neitaði hann sök árið 2016. Eftir að hafa náð samkomulagi við ákæruvaldið ákvað hann að játa sök.
Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Spennandi tækifæri Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira