Amazing Race aftur til Íslands Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. október 2017 06:45 Hér ræðir Katrín Tanja Davíðsdóttir við keppendur á Ingólfstorgi, umvafin kraftaköllum, og undir hljómar söngur Bartóna. Skjáskot Tökur á þrítugustu þáttaröð rauveruleikaþáttanna The Amazing Race eru hafnar og svo virðist sem keppendur þurfi, aftur, að koma til Íslands. Þessi kapphlaupsratleikur hefur notið mikilla vinsælda allt frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2001. 11 tveggja manna lið ferðast um heiminn og leysa þrautir í fjarlægum löndum, það fyrsta til að skila sér svo í mark eftir flakkið hlýtur vegleg peningaverðlaun. Í þessari nýjustu þáttaröð virðast liðin þurfa að brasa ýmislegt á Íslandi ef marka má aðdáendur þáttanna. Hafa þeir verið duglegir við að birta myndir af svaðilförum liðanna, sem voru hér á landi í upphafi vikunnar. Hér að neðan má sjá fyrstu vísbendinguna sem liðin fengu í hendurnar. Þar er þeim sagt að koma sér til Íslands, nánar tiltekið að Geitárgljúfri. Aðdáandi náði þessari mynd af fyrstu vísbendingu keppendanna.Reality Fan ForumÁ myndunum og myndskeiðunum hér að neðan má sjá liðin á hlaupum eftir Laugaveginum, í Hljómskálagarðinum og drekka þorskalýsi með kraftaköllum á Ingólfstorgi þar sem karlakórinn Bartónar mætti þeim einnig með kröftugum Krummavísum.Keppendur í The Amazing Race hafa áður verið sendir til Íslands, nánar tiltekið í sjöttu þáttaröð sem sýnd var á Stöð 2 á árunum 2004 til 2005. Það að Íslandi hafi brugðið fyrir í þátttunum var sögð vera „ein mesta landkynning sögunnar.“ - hvorki meira né minna. Ekki er búið að gefa út hvenær nákvæmlega þrítugasta þáttaröðin verður frumsýnd en gert er ráð fyrir því að það verði í lok þessa árs eða upphafi árs 2018. Fleiri myndir af ævintýrum keppendanna má nálgast á spjallborði aðdáendanna, með því að smella hér..Hér að neðan er myndasafn, hægt er að fletta í gegnum þær með því að smella á örvarnar sem birtast við brún myndanna. A post shared by John Gilpatrick (@jl.gilpatrick) on Oct 2, 2017 at 9:59am PDTEins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan var mikill hamagangur í öskjunni þegar keppendur mættu á Leifsstöð. Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tökur á þrítugustu þáttaröð rauveruleikaþáttanna The Amazing Race eru hafnar og svo virðist sem keppendur þurfi, aftur, að koma til Íslands. Þessi kapphlaupsratleikur hefur notið mikilla vinsælda allt frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2001. 11 tveggja manna lið ferðast um heiminn og leysa þrautir í fjarlægum löndum, það fyrsta til að skila sér svo í mark eftir flakkið hlýtur vegleg peningaverðlaun. Í þessari nýjustu þáttaröð virðast liðin þurfa að brasa ýmislegt á Íslandi ef marka má aðdáendur þáttanna. Hafa þeir verið duglegir við að birta myndir af svaðilförum liðanna, sem voru hér á landi í upphafi vikunnar. Hér að neðan má sjá fyrstu vísbendinguna sem liðin fengu í hendurnar. Þar er þeim sagt að koma sér til Íslands, nánar tiltekið að Geitárgljúfri. Aðdáandi náði þessari mynd af fyrstu vísbendingu keppendanna.Reality Fan ForumÁ myndunum og myndskeiðunum hér að neðan má sjá liðin á hlaupum eftir Laugaveginum, í Hljómskálagarðinum og drekka þorskalýsi með kraftaköllum á Ingólfstorgi þar sem karlakórinn Bartónar mætti þeim einnig með kröftugum Krummavísum.Keppendur í The Amazing Race hafa áður verið sendir til Íslands, nánar tiltekið í sjöttu þáttaröð sem sýnd var á Stöð 2 á árunum 2004 til 2005. Það að Íslandi hafi brugðið fyrir í þátttunum var sögð vera „ein mesta landkynning sögunnar.“ - hvorki meira né minna. Ekki er búið að gefa út hvenær nákvæmlega þrítugasta þáttaröðin verður frumsýnd en gert er ráð fyrir því að það verði í lok þessa árs eða upphafi árs 2018. Fleiri myndir af ævintýrum keppendanna má nálgast á spjallborði aðdáendanna, með því að smella hér..Hér að neðan er myndasafn, hægt er að fletta í gegnum þær með því að smella á örvarnar sem birtast við brún myndanna. A post shared by John Gilpatrick (@jl.gilpatrick) on Oct 2, 2017 at 9:59am PDTEins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan var mikill hamagangur í öskjunni þegar keppendur mættu á Leifsstöð.
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp