Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 08:06 Mótmælendur í Oviedo lýstu stuðningi við einingu Spánar með áletrun á þjóðfánanum í gær. Vísir/AFP Mótmæli hafa verið boðuð í Madrid, höfuðborg Spánar, og fleiri borgum gegn sjálfstæði Katalóna í dag. Fyrrverandi leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu segir héraðið ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði ennþá. Alls eru 90% þeirra 2,3 milljóna Katalóna sem kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði sem fór fram á sunnudag sögð hafa samþykkt að lýsa yfir sjálfstæði. Spænska landsstjórnin hefur lýst atkvæðagreiðsluna ólöglega. Framkvæmd hennar hefur einnig verið gagnrýnd en spænsk yfirvöld lögðu einnig hald á fjölda kjörkassa. Artur Mas, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, segir við Financial Times að hann telji héraðið enn ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði þó að hann trúi því að það hafi unnið sér inn réttinn til þess að lýsa því yfir.Gætu haldið að sér höndum í biliÓljóst er hver næstu skref verða í átökum katalónsku héraðsstjórnarinnar gegn landsstjórninni. Rætt hafði verið um að héraðsþingið myndi lýsa yfir sjálfstæði á mánudag þegar það kemur saman. Stjórnlagadómstóll Spánar bannaði hins vegar þingfundinn. Nú er talið að Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, ávarpi þingið á þriðjudag og gefi skýrslu um stjórnmálaástandið, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttaritari BBC á Spáni segir að stjórnarmálakreppa blasi við í landinu lýsi Katalónar einhliða yfir sjálfstæði eða ef stjórnvöld í Madrid ákveða að svipta héraðsstjórnina sjálfsstjórn. Merki séu þó um að yfirvöld bæði í Barcelona og Madrid muni halda að sér höndum í bili. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Mótmæli hafa verið boðuð í Madrid, höfuðborg Spánar, og fleiri borgum gegn sjálfstæði Katalóna í dag. Fyrrverandi leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu segir héraðið ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði ennþá. Alls eru 90% þeirra 2,3 milljóna Katalóna sem kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði sem fór fram á sunnudag sögð hafa samþykkt að lýsa yfir sjálfstæði. Spænska landsstjórnin hefur lýst atkvæðagreiðsluna ólöglega. Framkvæmd hennar hefur einnig verið gagnrýnd en spænsk yfirvöld lögðu einnig hald á fjölda kjörkassa. Artur Mas, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, segir við Financial Times að hann telji héraðið enn ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði þó að hann trúi því að það hafi unnið sér inn réttinn til þess að lýsa því yfir.Gætu haldið að sér höndum í biliÓljóst er hver næstu skref verða í átökum katalónsku héraðsstjórnarinnar gegn landsstjórninni. Rætt hafði verið um að héraðsþingið myndi lýsa yfir sjálfstæði á mánudag þegar það kemur saman. Stjórnlagadómstóll Spánar bannaði hins vegar þingfundinn. Nú er talið að Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, ávarpi þingið á þriðjudag og gefi skýrslu um stjórnmálaástandið, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttaritari BBC á Spáni segir að stjórnarmálakreppa blasi við í landinu lýsi Katalónar einhliða yfir sjálfstæði eða ef stjórnvöld í Madrid ákveða að svipta héraðsstjórnina sjálfsstjórn. Merki séu þó um að yfirvöld bæði í Barcelona og Madrid muni halda að sér höndum í bili.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira