Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2017 08:06 Mótmælendur í Oviedo lýstu stuðningi við einingu Spánar með áletrun á þjóðfánanum í gær. Vísir/AFP Mótmæli hafa verið boðuð í Madrid, höfuðborg Spánar, og fleiri borgum gegn sjálfstæði Katalóna í dag. Fyrrverandi leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu segir héraðið ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði ennþá. Alls eru 90% þeirra 2,3 milljóna Katalóna sem kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði sem fór fram á sunnudag sögð hafa samþykkt að lýsa yfir sjálfstæði. Spænska landsstjórnin hefur lýst atkvæðagreiðsluna ólöglega. Framkvæmd hennar hefur einnig verið gagnrýnd en spænsk yfirvöld lögðu einnig hald á fjölda kjörkassa. Artur Mas, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, segir við Financial Times að hann telji héraðið enn ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði þó að hann trúi því að það hafi unnið sér inn réttinn til þess að lýsa því yfir.Gætu haldið að sér höndum í biliÓljóst er hver næstu skref verða í átökum katalónsku héraðsstjórnarinnar gegn landsstjórninni. Rætt hafði verið um að héraðsþingið myndi lýsa yfir sjálfstæði á mánudag þegar það kemur saman. Stjórnlagadómstóll Spánar bannaði hins vegar þingfundinn. Nú er talið að Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, ávarpi þingið á þriðjudag og gefi skýrslu um stjórnmálaástandið, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttaritari BBC á Spáni segir að stjórnarmálakreppa blasi við í landinu lýsi Katalónar einhliða yfir sjálfstæði eða ef stjórnvöld í Madrid ákveða að svipta héraðsstjórnina sjálfsstjórn. Merki séu þó um að yfirvöld bæði í Barcelona og Madrid muni halda að sér höndum í bili. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira
Mótmæli hafa verið boðuð í Madrid, höfuðborg Spánar, og fleiri borgum gegn sjálfstæði Katalóna í dag. Fyrrverandi leiðtogi héraðsstjórnarinnar í Katalóníu segir héraðið ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði ennþá. Alls eru 90% þeirra 2,3 milljóna Katalóna sem kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði sem fór fram á sunnudag sögð hafa samþykkt að lýsa yfir sjálfstæði. Spænska landsstjórnin hefur lýst atkvæðagreiðsluna ólöglega. Framkvæmd hennar hefur einnig verið gagnrýnd en spænsk yfirvöld lögðu einnig hald á fjölda kjörkassa. Artur Mas, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, segir við Financial Times að hann telji héraðið enn ekki tilbúið fyrir raunverulegt sjálfstæði þó að hann trúi því að það hafi unnið sér inn réttinn til þess að lýsa því yfir.Gætu haldið að sér höndum í biliÓljóst er hver næstu skref verða í átökum katalónsku héraðsstjórnarinnar gegn landsstjórninni. Rætt hafði verið um að héraðsþingið myndi lýsa yfir sjálfstæði á mánudag þegar það kemur saman. Stjórnlagadómstóll Spánar bannaði hins vegar þingfundinn. Nú er talið að Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, ávarpi þingið á þriðjudag og gefi skýrslu um stjórnmálaástandið, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttaritari BBC á Spáni segir að stjórnarmálakreppa blasi við í landinu lýsi Katalónar einhliða yfir sjálfstæði eða ef stjórnvöld í Madrid ákveða að svipta héraðsstjórnina sjálfsstjórn. Merki séu þó um að yfirvöld bæði í Barcelona og Madrid muni halda að sér höndum í bili.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira