Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2017 17:56 Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi Kosningar 2017 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi
Kosningar 2017 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira