Undir trénu vann í Hamptons Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2017 16:05 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar vann rétt í þessu aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Hamptons, Bandaríkjunum. Hátíðin sem nú er haldin í 25. skipti leggur áherslu á „ferskar raddir” frá ólíkum alþjóðlegum sjónarhornum. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Myndin hlaut nýlega aðalverðlaun á Fantastic Fest í Texas og svo sérstök dómnefndar verðlaun í Zurich, Sviss núna um helgina. „Þetta byrjar hrikalega vel. Ég var viðstaddur hátíðina og myndinni var en og aftur mjög vel tekið. Það var fullt á allar sýningarnar, meðalaldurinn hér var hærri en ég hef upplifað áður en það breytti ekki því að salurinn lá í kasti á réttum stöðum,” segir Hafsteinn Gunnar sem staddur er í New York. Fram undan eru fleiri hátíðir í Bandaríkjunum, Spáni, Ísrael, Þýskalandi, Brasilíu, Grikklandi, Tyrklandi og já, ég hef ekki alveg tölu á þessu. Bara ein hátíð í einu,” segir Hafsteinn að lokum. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar vann rétt í þessu aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Hamptons, Bandaríkjunum. Hátíðin sem nú er haldin í 25. skipti leggur áherslu á „ferskar raddir” frá ólíkum alþjóðlegum sjónarhornum. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Myndin hlaut nýlega aðalverðlaun á Fantastic Fest í Texas og svo sérstök dómnefndar verðlaun í Zurich, Sviss núna um helgina. „Þetta byrjar hrikalega vel. Ég var viðstaddur hátíðina og myndinni var en og aftur mjög vel tekið. Það var fullt á allar sýningarnar, meðalaldurinn hér var hærri en ég hef upplifað áður en það breytti ekki því að salurinn lá í kasti á réttum stöðum,” segir Hafsteinn Gunnar sem staddur er í New York. Fram undan eru fleiri hátíðir í Bandaríkjunum, Spáni, Ísrael, Þýskalandi, Brasilíu, Grikklandi, Tyrklandi og já, ég hef ekki alveg tölu á þessu. Bara ein hátíð í einu,” segir Hafsteinn að lokum.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira