Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 20:46 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/ernir Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00