Lucescu búinn að velja hópinn fyrir leikinn gegn Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. september 2017 14:00 Arda Turan er hættur í fýlu og byrjaður að spila aftur fyrir Tyrkland vísir/getty Mircea Lucescu, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur valið hópinn sem mætir Íslandi og Finnum í lokaumferðum undankeppni HM í Rússlandi. Skærasta stjarna Tyrkja er án nokkurs vafa Arda Turan, miðjumaður Barcelona. Hann var ekki með Tyrkjum á Laugardalsvellinum þegar liðin mættust í október á síðasta ári en þá gaf hann ekki kost á sér vegna ágreinings við þáverandi landsliðsþjálfara, Fatih Terim. Fleiri stór nöfn eru í hópnum og þar má finna leikmenn frá evrópskum stórliðum á borð við AC Milan, Roma, Borussia Dortmund og Villarreal.Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Harun Tekin (Bursaspor), Serkan Kırıntılı (Konyaspor), Volkan Babacan (Medipol Başakşehir)Varnarmenn: Kaan Ayhan (Fortuna Düsseldorf), Sabri Sarıoğlu (Göztepe), Mehmet Topal (Fenerbahçe), Ömer Toprak (Borussia Dortmund) Çağlar Söyüncü (Freiburg), Serdar Aziz (Galatasaray) Caner Erkin (Beşiktaş), İsmail Köybaşı (Fenerbahçe)Miðjumenn: Emre Belözoğlu (Medipol Başakşehir), Nuri Şahin (Borussia Dortmund), Selçuk İnan (Galatasaray), Cengiz Ünder (AS Roma), Emre Mor(Celta de Vigo), Oğuzhan Özyakup (Beşiktaş), Okay Yokuşlu (Trabzonspor), Yusuf Yazıcı(Trabzonspor), Hakan Çalhanoğlu (AC Milan), Ozan Tufan(Fenerbahçe), Tolga Ciğerci (Galatasaray), Yunus Mallı(Wolfsburg), Arda Turan(FC Barcelona), Volkan Şen (Trabzonspor)Sóknarmenn: Burak Yılmaz (Trabzonspor), Cenk Tosun (Beşiktaş), Enes Ünal (Villarreal), Mevlüt Erdinç (Medipol Başakşehir) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjá meira
Mircea Lucescu, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur valið hópinn sem mætir Íslandi og Finnum í lokaumferðum undankeppni HM í Rússlandi. Skærasta stjarna Tyrkja er án nokkurs vafa Arda Turan, miðjumaður Barcelona. Hann var ekki með Tyrkjum á Laugardalsvellinum þegar liðin mættust í október á síðasta ári en þá gaf hann ekki kost á sér vegna ágreinings við þáverandi landsliðsþjálfara, Fatih Terim. Fleiri stór nöfn eru í hópnum og þar má finna leikmenn frá evrópskum stórliðum á borð við AC Milan, Roma, Borussia Dortmund og Villarreal.Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Harun Tekin (Bursaspor), Serkan Kırıntılı (Konyaspor), Volkan Babacan (Medipol Başakşehir)Varnarmenn: Kaan Ayhan (Fortuna Düsseldorf), Sabri Sarıoğlu (Göztepe), Mehmet Topal (Fenerbahçe), Ömer Toprak (Borussia Dortmund) Çağlar Söyüncü (Freiburg), Serdar Aziz (Galatasaray) Caner Erkin (Beşiktaş), İsmail Köybaşı (Fenerbahçe)Miðjumenn: Emre Belözoğlu (Medipol Başakşehir), Nuri Şahin (Borussia Dortmund), Selçuk İnan (Galatasaray), Cengiz Ünder (AS Roma), Emre Mor(Celta de Vigo), Oğuzhan Özyakup (Beşiktaş), Okay Yokuşlu (Trabzonspor), Yusuf Yazıcı(Trabzonspor), Hakan Çalhanoğlu (AC Milan), Ozan Tufan(Fenerbahçe), Tolga Ciğerci (Galatasaray), Yunus Mallı(Wolfsburg), Arda Turan(FC Barcelona), Volkan Şen (Trabzonspor)Sóknarmenn: Burak Yılmaz (Trabzonspor), Cenk Tosun (Beşiktaş), Enes Ünal (Villarreal), Mevlüt Erdinç (Medipol Başakşehir)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjá meira