Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2017 17:39 Ejub og félagar leika í Inkasso deildinni að ári vísir/stefán Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé sanngjörn niðurstaða úr leiknum, mér fannst við alveg geta sett eitt mark í seinni hálfleik. Það er samt erfitt að tala um þetta akkúrat núna“. „Þetta er kannski ekki eins sárt að vita til þess að ÍBV hafi unnið sinn leik sannfærandi, fyrst við náðum ekki að klára okkar leik. Ég er samt áður ánægður með mitt lið, frammistöðuna, viljann og baráttu og allt saman. Eins og ég segi mér fannst við gera nóg til að skora eitt margt. Það er kannski ekki margt meira að segja um það“. Hann var því næst beðinn um að tína til jákvæðu hlutina úr vonbrigða tímabili. „Það er hellingur sem er jákvætt hægt að taka frá tímabilinu. Fyrir mót var spurt að því hvort við værum með keppnishæft lið. Vandamálin voru bara í lok tímabils. Við erum með fullt af meiðslum hjá okkur, þannig að við erum líklega 30% lakari en við erum samt alltaf að skríða í átt að markmiðum okkar. Viljinn var góður í hópnum og stemmningin líka. Vonbrigðin voru að falla en það eru engin vonbrigði með liðið sjálft, leikmenn gerðu eins og þeir gátu og við erum að falla um leið og við setjum stigamet fyrir Víking Ólafsvík í úrvalsdeildinni. Þannig að það er mikið jákvætt hægt að taka frá tímabilinu“. Ejub var að lokum spurður út í framhaldið hjá honum en það er ekki ljóst hvort hann verði áfram með liðið. Hann var spurður að því hvað verður um Ejub? „Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði áfram með liðið, þannig að það er kannski erfitt að svara öðrum. Ég ætla að fara í frí með fjölskyldunni og hlusta á hvað fjölskyldan segir um þessi mál og hlusta á þau.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé sanngjörn niðurstaða úr leiknum, mér fannst við alveg geta sett eitt mark í seinni hálfleik. Það er samt erfitt að tala um þetta akkúrat núna“. „Þetta er kannski ekki eins sárt að vita til þess að ÍBV hafi unnið sinn leik sannfærandi, fyrst við náðum ekki að klára okkar leik. Ég er samt áður ánægður með mitt lið, frammistöðuna, viljann og baráttu og allt saman. Eins og ég segi mér fannst við gera nóg til að skora eitt margt. Það er kannski ekki margt meira að segja um það“. Hann var því næst beðinn um að tína til jákvæðu hlutina úr vonbrigða tímabili. „Það er hellingur sem er jákvætt hægt að taka frá tímabilinu. Fyrir mót var spurt að því hvort við værum með keppnishæft lið. Vandamálin voru bara í lok tímabils. Við erum með fullt af meiðslum hjá okkur, þannig að við erum líklega 30% lakari en við erum samt alltaf að skríða í átt að markmiðum okkar. Viljinn var góður í hópnum og stemmningin líka. Vonbrigðin voru að falla en það eru engin vonbrigði með liðið sjálft, leikmenn gerðu eins og þeir gátu og við erum að falla um leið og við setjum stigamet fyrir Víking Ólafsvík í úrvalsdeildinni. Þannig að það er mikið jákvætt hægt að taka frá tímabilinu“. Ejub var að lokum spurður út í framhaldið hjá honum en það er ekki ljóst hvort hann verði áfram með liðið. Hann var spurður að því hvað verður um Ejub? „Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði áfram með liðið, þannig að það er kannski erfitt að svara öðrum. Ég ætla að fara í frí með fjölskyldunni og hlusta á hvað fjölskyldan segir um þessi mál og hlusta á þau.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30