Lars Lagerbäck hefur byrjað betur með Noreg en hann gerði með íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 13:45 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Það tekur sinn tíma að breyta leikstíl og venjum hjá landsliði. Íslenska landsliðið breyttist ekki strax í EM 2016 liðið eftir að Lars Lagerbäck tók við. Hann þurfti sinn tíma en tókst að breyta miklu. Lars Lagerbäck er nú þjálfari norska landsliðsins og liðið hefur nú spilað fimm leiki undir hans stjórn. Eftir 6-0 tap á móti liði Þýskalands eru ekki allir vissir um að Svíanum takist að koma norska landsliðinu aftur á þann stall sem liðið var fyrir nokkrum árum. Liðið á ekki lengur möguleiki á að komast upp úr sínum riðli og hefur í raun að litlu að keppa í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM 2019. Á sama tíma er Heimir Hallgrímsson áfram að gera flotta hluti með íslenska landsliðið sem er í toppbaráttunni í sínum riðli sem er langt frá því að vera einn af þeim léttari í keppninni. Reynslan með íslenska landsliðið sýnir þó að það mátti búast við basli í byrjun. Íslenska landsliðið tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Lagerbäck og vann ekki fyrr en í fimmta leik sem var heimaleikur á móti Færeyjum. Norska landsliðið hefur því byrjað betur undir stjórn Lars Lagerbäck en það íslenska. Lagerbäck gerði hinsvegar betur með sænska landsliðið í fyrstu fimm leikjunum. Það vekur hinsvegar athygli að íslensku strákarnir skoruðu tvöfalt meira í fyrstu fimm leikjunum en þeir norsku. Íslenska landsliðið gat alltaf skorað mörk en mesta breytingin á liðinu undir stjórn Lagerbäck var á varnarleik liðsins. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm fyrstu landsleiki þjóðanna þriggja eftir að Lars Lagerbäck settist í þjálfarastólinn.Fyrstu fimm leikir Lars Lagerbäck með sænska landsliðið 1-0 sigur á Danmörku 1-1 jafntefli við Noregi 1-0 tap fyrir Ítalíu 1-1 jafntefli við Austurríki 1-0 sigur á Danmörku8 stig (2 sigrar, 2 jafntefli, 1 tap, markatala: +1, 4-3)Fyrstu fimm leikir Lars Lagerbäck með íslenska landsliðið 3-1 tap fyrir Japan 2-1 tap fyrir Svartfjallalandi 3-2 tap fyrir Frakklandi 3-2 tap fyrir Svíþjóð 2-0 sigur á Færeyjum3 stig (1 sigur, 4 töp, markatala: -3, 8-11)Fyrstu fimm leikir Lars Lagerbäck með norska landsliðið 2-0 tap fyrir Norður-Írlandi 1-1 jafntefli við Tékkland 1-1 jafntefli við Svíþjóð 2-0 sigur á Aserbaídjsan 6-0 tap fyrir Þýskalandi5 stig (1 sigur, 2 jafntefli, 2 töp, markatala: -6, 4-10) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Það tekur sinn tíma að breyta leikstíl og venjum hjá landsliði. Íslenska landsliðið breyttist ekki strax í EM 2016 liðið eftir að Lars Lagerbäck tók við. Hann þurfti sinn tíma en tókst að breyta miklu. Lars Lagerbäck er nú þjálfari norska landsliðsins og liðið hefur nú spilað fimm leiki undir hans stjórn. Eftir 6-0 tap á móti liði Þýskalands eru ekki allir vissir um að Svíanum takist að koma norska landsliðinu aftur á þann stall sem liðið var fyrir nokkrum árum. Liðið á ekki lengur möguleiki á að komast upp úr sínum riðli og hefur í raun að litlu að keppa í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM 2019. Á sama tíma er Heimir Hallgrímsson áfram að gera flotta hluti með íslenska landsliðið sem er í toppbaráttunni í sínum riðli sem er langt frá því að vera einn af þeim léttari í keppninni. Reynslan með íslenska landsliðið sýnir þó að það mátti búast við basli í byrjun. Íslenska landsliðið tapaði fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Lagerbäck og vann ekki fyrr en í fimmta leik sem var heimaleikur á móti Færeyjum. Norska landsliðið hefur því byrjað betur undir stjórn Lars Lagerbäck en það íslenska. Lagerbäck gerði hinsvegar betur með sænska landsliðið í fyrstu fimm leikjunum. Það vekur hinsvegar athygli að íslensku strákarnir skoruðu tvöfalt meira í fyrstu fimm leikjunum en þeir norsku. Íslenska landsliðið gat alltaf skorað mörk en mesta breytingin á liðinu undir stjórn Lagerbäck var á varnarleik liðsins. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm fyrstu landsleiki þjóðanna þriggja eftir að Lars Lagerbäck settist í þjálfarastólinn.Fyrstu fimm leikir Lars Lagerbäck með sænska landsliðið 1-0 sigur á Danmörku 1-1 jafntefli við Noregi 1-0 tap fyrir Ítalíu 1-1 jafntefli við Austurríki 1-0 sigur á Danmörku8 stig (2 sigrar, 2 jafntefli, 1 tap, markatala: +1, 4-3)Fyrstu fimm leikir Lars Lagerbäck með íslenska landsliðið 3-1 tap fyrir Japan 2-1 tap fyrir Svartfjallalandi 3-2 tap fyrir Frakklandi 3-2 tap fyrir Svíþjóð 2-0 sigur á Færeyjum3 stig (1 sigur, 4 töp, markatala: -3, 8-11)Fyrstu fimm leikir Lars Lagerbäck með norska landsliðið 2-0 tap fyrir Norður-Írlandi 1-1 jafntefli við Tékkland 1-1 jafntefli við Svíþjóð 2-0 sigur á Aserbaídjsan 6-0 tap fyrir Þýskalandi5 stig (1 sigur, 2 jafntefli, 2 töp, markatala: -6, 4-10)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira