Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour