Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour