Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour