Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour