Kristján Örn: Ljósin slökkt eftir tíu mínútur Þór Símon Hafþórsson skrifar 28. september 2017 22:37 Kristján skoraði meira en helming marka Fjölnis í kvöld vísir/eyþór „Við vorum allavega ekki að búast við að mæta svona í leikinn,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, í samtali við Vísi eftir leik Fjölnis og ÍR í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Fjölnir tapaði gegn ÍR með 16 mörkum, 36-20, en Kristján var undrandi á hversu slakur leikur liðsins var í kvöld. „Við vorum að spila gegn Íslandsmeisturum Val um daginn og við gáfum þeim hörkuleik og svo mætum við hingað og erum að tapa með 11 mörkum í fyrri hálfleik. Það var alls ekki það sem við vorum að leggja upp með.“ Fjölnir átti svipaðan leik gegn Selfossi á dögunum en þá varð slæm byrjun þeim einnig að falli. „Leikurinn gegn Selfossi var á svipuðu róli. Við byrjum mjög illa og þeir fara fram úr okkur. Þá er voða lítið ljós eftir á ganginum. Í dag þá slokknaði ljósið bara eftir 10 mínútur. Það var enginn á fullu í þessum leik og þ.á.m. ég.“ Kristján skoraði 11 mörk af 20 mörkum Fjölnis og þrátt fyrir að hafa sjálfur sagst eiga slæman leik eins og allir aðrir í liðinu sagði hann að fleiri mörk yrðu að koma frá fleirum í liðinu. „Það vantar klárlega mörk frá öðrum í sóknarleiknum okkar. Við fengum fullt af dauðafærum. Fleiri dauðafæri en við skoruðum í heild sinni. Við áttum klárlega að nýta þau betur.“ Næsti leikur er gegn ÍBV og segir Kristján ekki spurning að liðið verði að gera betur en þeir gerðu í kvöld. „Ef við gerum það þá munu þeir bara rasskella okkur og senda okkur heim. Megum ekki sýna svona ömurlega frammistöðu ef við ætlum okkur eitthvað í þessari deild.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. 28. september 2017 22:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
„Við vorum allavega ekki að búast við að mæta svona í leikinn,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, í samtali við Vísi eftir leik Fjölnis og ÍR í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Fjölnir tapaði gegn ÍR með 16 mörkum, 36-20, en Kristján var undrandi á hversu slakur leikur liðsins var í kvöld. „Við vorum að spila gegn Íslandsmeisturum Val um daginn og við gáfum þeim hörkuleik og svo mætum við hingað og erum að tapa með 11 mörkum í fyrri hálfleik. Það var alls ekki það sem við vorum að leggja upp með.“ Fjölnir átti svipaðan leik gegn Selfossi á dögunum en þá varð slæm byrjun þeim einnig að falli. „Leikurinn gegn Selfossi var á svipuðu róli. Við byrjum mjög illa og þeir fara fram úr okkur. Þá er voða lítið ljós eftir á ganginum. Í dag þá slokknaði ljósið bara eftir 10 mínútur. Það var enginn á fullu í þessum leik og þ.á.m. ég.“ Kristján skoraði 11 mörk af 20 mörkum Fjölnis og þrátt fyrir að hafa sjálfur sagst eiga slæman leik eins og allir aðrir í liðinu sagði hann að fleiri mörk yrðu að koma frá fleirum í liðinu. „Það vantar klárlega mörk frá öðrum í sóknarleiknum okkar. Við fengum fullt af dauðafærum. Fleiri dauðafæri en við skoruðum í heild sinni. Við áttum klárlega að nýta þau betur.“ Næsti leikur er gegn ÍBV og segir Kristján ekki spurning að liðið verði að gera betur en þeir gerðu í kvöld. „Ef við gerum það þá munu þeir bara rasskella okkur og senda okkur heim. Megum ekki sýna svona ömurlega frammistöðu ef við ætlum okkur eitthvað í þessari deild.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. 28. september 2017 22:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. 28. september 2017 22:30