Ólafía þakkaði Gumma Ben fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt. Mynd/Twitter-síða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi. Slæmur fyrsti dagur fór eiginlega með alla möguleika fyrir Ólafíu en hún lék þá á sex höggum yfir pari. Þrátt fyrir slaka spilamennsku þá fékk íþróttamaðurinn Guðmundur Benediktsson okkar konu til að brosa.Þegar Vísir sagði frá spilamennsku Ólafíu á fyrsta hringnum á Nýja Sjálandi þá birtist með fréttinni mynd af Ólafíu að fíflast með ljósmyndurum á LET-mótaröðinni. Ólafía sem er oftast mynduð í bak og fyrir á mótum sínum fékk eina myndvélina lánaða og ljósmyndarinn Tristan Jones var snöggur til og smellti af henni. Guðmundur Benediktsson er vanur að fá okkur til að brosa með skemmtilegum skotum og hnyttnum athugsemdum. Hann hitti alveg í mark hjá okkar konu þegar hann birti umrædda mynd. Ólafía Þórunn svaraði líka á sinn hátt.Ólafía er mjög myndarleg. pic.twitter.com/X6x0Tgwg6F — Gummi Ben (@GummiBen) September 28, 2017Takk fyrir það! #photogenichttps://t.co/gtkOwRSRRR — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 28, 2017 Ólafía Þórunn var heldur ekkert að láta þetta mót draga sig mikið niður eins og sést á þessari færslu hennar þar sem hún bar kom hátt á loft í Auckland.Outside your comfort zone is where the magic happens #yolo#heights@NZWomensOpenpic.twitter.com/HqeryFPxbn — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 29, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. 18. september 2017 12:30 Hrikaleg byrjun á fyrstu holu hjá Ólafíu á Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni. 28. september 2017 07:00 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari. 29. september 2017 07:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi. Slæmur fyrsti dagur fór eiginlega með alla möguleika fyrir Ólafíu en hún lék þá á sex höggum yfir pari. Þrátt fyrir slaka spilamennsku þá fékk íþróttamaðurinn Guðmundur Benediktsson okkar konu til að brosa.Þegar Vísir sagði frá spilamennsku Ólafíu á fyrsta hringnum á Nýja Sjálandi þá birtist með fréttinni mynd af Ólafíu að fíflast með ljósmyndurum á LET-mótaröðinni. Ólafía sem er oftast mynduð í bak og fyrir á mótum sínum fékk eina myndvélina lánaða og ljósmyndarinn Tristan Jones var snöggur til og smellti af henni. Guðmundur Benediktsson er vanur að fá okkur til að brosa með skemmtilegum skotum og hnyttnum athugsemdum. Hann hitti alveg í mark hjá okkar konu þegar hann birti umrædda mynd. Ólafía Þórunn svaraði líka á sinn hátt.Ólafía er mjög myndarleg. pic.twitter.com/X6x0Tgwg6F — Gummi Ben (@GummiBen) September 28, 2017Takk fyrir það! #photogenichttps://t.co/gtkOwRSRRR — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 28, 2017 Ólafía Þórunn var heldur ekkert að láta þetta mót draga sig mikið niður eins og sést á þessari færslu hennar þar sem hún bar kom hátt á loft í Auckland.Outside your comfort zone is where the magic happens #yolo#heights@NZWomensOpenpic.twitter.com/HqeryFPxbn — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) September 29, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. 18. september 2017 12:30 Hrikaleg byrjun á fyrstu holu hjá Ólafíu á Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni. 28. september 2017 07:00 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari. 29. september 2017 07:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. 18. september 2017 12:30
Hrikaleg byrjun á fyrstu holu hjá Ólafíu á Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf keppni í nótt á LPGA móti á Nýja Sjálandi en þetta er 21. mótið á bandarísku atvinnumannamótaröðinni á þessu ári hjá henni. 28. september 2017 07:00
Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30
Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00
Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00
Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari. 29. september 2017 07:00