Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2017 12:13 Karl Garðarsson er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Karl Garðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar sem keypti DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. Í tilkynningu frá Frjálsri fjölmiðlun segir að Karl muni bera ábyrgð á daglegum rekstri allra miðla Frjálsrar fjölmiðlunar. Stefnt sé að því að efla starfsemi félagsins til muna á næstu misserum. „Karl hefur tæplega aldarfjórðungs starfsreynslu í íslenskum fjölmiðlum. Þannig var hann einn af fyrstu fréttamönnum Bylgjunnar og síðar fréttamaður og fréttastjóri Stöðvar 2 um árabil. Hann var síðan framkvæmdastjóri rekstrarsvið Norðurljósa. Þá var Karl einn stofnenda, framkvæmdastjóri og ritstjóri Blaðsins/24 stunda, sem síðar var selt til Árvakurs hf. Hann var útgáfustjóri prentmiðla Árvakurs um tíma. Karl var alþingismaður árin 2013-2016 og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á sama tíma. Karl er með M.L gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.A gráðu í fjölmiðlafræði frá Minnesota háskóla. Þá er hann með B.A gráðu í Almennri bókmenntafræði og ensku frá Háskóla Íslands, auk diplomagráðu í viðskipta og rekstrarfræði,“ segir í tilkynningunni. Fjölmiðlar Ráðningar Tengdar fréttir Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. 8. september 2017 13:04 Mest lesið Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Sjá meira
Karl Garðarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar sem keypti DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. Í tilkynningu frá Frjálsri fjölmiðlun segir að Karl muni bera ábyrgð á daglegum rekstri allra miðla Frjálsrar fjölmiðlunar. Stefnt sé að því að efla starfsemi félagsins til muna á næstu misserum. „Karl hefur tæplega aldarfjórðungs starfsreynslu í íslenskum fjölmiðlum. Þannig var hann einn af fyrstu fréttamönnum Bylgjunnar og síðar fréttamaður og fréttastjóri Stöðvar 2 um árabil. Hann var síðan framkvæmdastjóri rekstrarsvið Norðurljósa. Þá var Karl einn stofnenda, framkvæmdastjóri og ritstjóri Blaðsins/24 stunda, sem síðar var selt til Árvakurs hf. Hann var útgáfustjóri prentmiðla Árvakurs um tíma. Karl var alþingismaður árin 2013-2016 og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á sama tíma. Karl er með M.L gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.A gráðu í fjölmiðlafræði frá Minnesota háskóla. Þá er hann með B.A gráðu í Almennri bókmenntafræði og ensku frá Háskóla Íslands, auk diplomagráðu í viðskipta og rekstrarfræði,“ segir í tilkynningunni.
Fjölmiðlar Ráðningar Tengdar fréttir Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. 8. september 2017 13:04 Mest lesið Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Sjá meira
Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. 8. september 2017 13:04