Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2017 10:00 Leikmenn landsliðsins taka víkingaklappið með stuðningsmönnum á Laugardalsvelli. Vísir/Eyþór Ísland er aftur efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA en það var staðfest þegar nýr listi var gefinn út í morgun. Áður hafði verið greint frá því að þetta væri í vændum. Sjá einnig: Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland fellur um tvö sæti á listanum eftir að hafa tapað fyrir Finnlandi en unnið Úkraínu fyrr í þessum mánuði. Strákarnir hafa efst verið í nítjánda sæti á listanum en það var í júlí á þessu ári. Útreikningar taka mið af úrslitum síðustu fjögurra ára en meðal úrslita sem detta nú úr útreikningum er frægt 4-4 jafntefli gegn Sviss í Bern, sem og 2-1 sigur á Albaníu og 1-0 sigur á Færeyjum. Svíþjóð, sem var fyrir ofan Ísland á síðasta lista, fellur niður í 23. sæti. Danmörk er svo í 26. sæti. Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu eru í 73. sæti og stökkva upp um tólf sæti. Finnar stökkva upp um 23 sæti með sigrum sínum á Íslandi og Kósóvó í mánuðinum og eru í 87. sæti. Færeyjar eru í 93. sæti og er neðst Norðurlandanna. Ísland er í fjórtánda sæti Evrópuþjóða og myndi því fara í B-deild Þjóðardeildarinnar miðað við þá stöðu. Ísland getur þó í næsta mánuði enn unnið sig upp í A-deildina með góðum úrslitum gegn Tyrklandi og Kósóvó. Þýskaland kemst upp í efsta sæti listans á kostnað Brasilíu sem er í öðru sæti. Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Sviss koma svo næst. Englendingar eru í fimmtánda sæti og Ítalir í því sautjánda. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira
Ísland er aftur efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA en það var staðfest þegar nýr listi var gefinn út í morgun. Áður hafði verið greint frá því að þetta væri í vændum. Sjá einnig: Falla um tvö sæti á FIFA-listanum en eru aftur orðnir konungar norðursins Ísland fellur um tvö sæti á listanum eftir að hafa tapað fyrir Finnlandi en unnið Úkraínu fyrr í þessum mánuði. Strákarnir hafa efst verið í nítjánda sæti á listanum en það var í júlí á þessu ári. Útreikningar taka mið af úrslitum síðustu fjögurra ára en meðal úrslita sem detta nú úr útreikningum er frægt 4-4 jafntefli gegn Sviss í Bern, sem og 2-1 sigur á Albaníu og 1-0 sigur á Færeyjum. Svíþjóð, sem var fyrir ofan Ísland á síðasta lista, fellur niður í 23. sæti. Danmörk er svo í 26. sæti. Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu eru í 73. sæti og stökkva upp um tólf sæti. Finnar stökkva upp um 23 sæti með sigrum sínum á Íslandi og Kósóvó í mánuðinum og eru í 87. sæti. Færeyjar eru í 93. sæti og er neðst Norðurlandanna. Ísland er í fjórtánda sæti Evrópuþjóða og myndi því fara í B-deild Þjóðardeildarinnar miðað við þá stöðu. Ísland getur þó í næsta mánuði enn unnið sig upp í A-deildina með góðum úrslitum gegn Tyrklandi og Kósóvó. Þýskaland kemst upp í efsta sæti listans á kostnað Brasilíu sem er í öðru sæti. Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Sviss koma svo næst. Englendingar eru í fimmtánda sæti og Ítalir í því sautjánda.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira