Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. september 2017 20:36 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Vísir/Eyþór Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar en topplið Vals gerði 1-1 jafntefli við KA í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.. „Ég er mjög ánægður að fá þetta stig. Við ætluðum okkur náttúrulega að vinna leikinn og við reyndum það en ég virði það að halda stiginu sem við höfðum þegar við komum hingað og ég er ánægður með það.” Hann segir sitt lið hafa átt erfitt með að spila boltanum og furðar sig á vallarmálum á Akureyri. „Ég var þokkalega ánægður með frammistöðuna hjá mínu liði. Við áttum í basli með að spila boltanum og vorum í veseni. ” „Völlurinn er skelfilegur og ég held að Akureyrarbær ætti að skoða sinn gang í þeim málum. Þessi völlur er ósléttari en vondur malarvegur og það er með ólíkindum að þetta stóra bæjarfélag skuli ekki eiga alvöru knattspyrnuvöll,” segir Ólafur. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi sunnudag þegar þeir fá Fjölnismenn í heimsókn á Hlíðarenda og segir Ólafur að undirbúningur fyrir þann leik sé þegar hafinn en ljóst er að mikil vinna er framundan við að ná mönnum heilum því meiðsli eru að hrjá nokkra lykilmenn Vals. „Staða okkar er fín, við erum með einu stigi meira en fyrir leik og við erum sáttir við það. Nú þurfum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum með frábært sjúkrateymi og ég held að við verðum allir hressir á sunnudaginn,” segir Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar en topplið Vals gerði 1-1 jafntefli við KA í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.. „Ég er mjög ánægður að fá þetta stig. Við ætluðum okkur náttúrulega að vinna leikinn og við reyndum það en ég virði það að halda stiginu sem við höfðum þegar við komum hingað og ég er ánægður með það.” Hann segir sitt lið hafa átt erfitt með að spila boltanum og furðar sig á vallarmálum á Akureyri. „Ég var þokkalega ánægður með frammistöðuna hjá mínu liði. Við áttum í basli með að spila boltanum og vorum í veseni. ” „Völlurinn er skelfilegur og ég held að Akureyrarbær ætti að skoða sinn gang í þeim málum. Þessi völlur er ósléttari en vondur malarvegur og það er með ólíkindum að þetta stóra bæjarfélag skuli ekki eiga alvöru knattspyrnuvöll,” segir Ólafur. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi sunnudag þegar þeir fá Fjölnismenn í heimsókn á Hlíðarenda og segir Ólafur að undirbúningur fyrir þann leik sé þegar hafinn en ljóst er að mikil vinna er framundan við að ná mönnum heilum því meiðsli eru að hrjá nokkra lykilmenn Vals. „Staða okkar er fín, við erum með einu stigi meira en fyrir leik og við erum sáttir við það. Nú þurfum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum með frábært sjúkrateymi og ég held að við verðum allir hressir á sunnudaginn,” segir Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira