Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik 1. september 2017 15:15 Leikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Króatíu Vísir/Ernir Hörður Björgvin Magnússon hefur verið hetja íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum þess. Hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Króatíu í júní og tryggði Íslandi þar að auki sigur með glæsilegu marki úr aukaspyrnu í æfingaleik gegn Írlandi. „Þetta verður skemmtilegur leikur en erfiður,“ sagði Hörður í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, á æfingu landsliðsins í gær. „Finnarnir gerðu okkur síðast lífið leitt en við náðum sem betur fer að snúa því við á lokakaflanum,“ sagði hann enn fremur og vísaði til 3-2 sigurs Íslendinga á Finnum fyrir ári síðan. Hann segist ávallt bjartsýnn á að fá tækifærið með íslenska landsliðinu. „Þegar það kemur verður maður að nýta það eins vel og maður getur. Ég lagði mjög hart að mér í sumar. Það er svo heldur ekki verra að fá tvö sigurmörk í röð. Vonandi heldur það áfram og við vinnum þennan leik 1-0.“ Hörður Björgvin hefur ekkert fengið að spila í fyrstu fimm deildarleikjum Bristol City í ensku B-deildinni í haust, en spilar þess í stað í deildarbikarnum. Hann var nálægt því að ganga til liðs við Rostov í Rússlandi á lánssamningi í gær en það gekk ekki í gegn, líkt og Fótbolti.net greindi frá. „Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Bristol og er því rólegur. Ég ætla að einbeita mér að landsliðinu og í bili er allt annað bara aukaefni,“ sagði Hörður Björgvin á æfingunni í gær. Arnar Björnsson ræddi einnig við Hörð Björgvin í gær og má sjá viðtal hans hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon hefur verið hetja íslenska landsliðsins í síðustu tveimur leikjum þess. Hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Króatíu í júní og tryggði Íslandi þar að auki sigur með glæsilegu marki úr aukaspyrnu í æfingaleik gegn Írlandi. „Þetta verður skemmtilegur leikur en erfiður,“ sagði Hörður í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, á æfingu landsliðsins í gær. „Finnarnir gerðu okkur síðast lífið leitt en við náðum sem betur fer að snúa því við á lokakaflanum,“ sagði hann enn fremur og vísaði til 3-2 sigurs Íslendinga á Finnum fyrir ári síðan. Hann segist ávallt bjartsýnn á að fá tækifærið með íslenska landsliðinu. „Þegar það kemur verður maður að nýta það eins vel og maður getur. Ég lagði mjög hart að mér í sumar. Það er svo heldur ekki verra að fá tvö sigurmörk í röð. Vonandi heldur það áfram og við vinnum þennan leik 1-0.“ Hörður Björgvin hefur ekkert fengið að spila í fyrstu fimm deildarleikjum Bristol City í ensku B-deildinni í haust, en spilar þess í stað í deildarbikarnum. Hann var nálægt því að ganga til liðs við Rostov í Rússlandi á lánssamningi í gær en það gekk ekki í gegn, líkt og Fótbolti.net greindi frá. „Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Bristol og er því rólegur. Ég ætla að einbeita mér að landsliðinu og í bili er allt annað bara aukaefni,“ sagði Hörður Björgvin á æfingunni í gær. Arnar Björnsson ræddi einnig við Hörð Björgvin í gær og má sjá viðtal hans hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45 Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58 Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Kári: Verðum að vera mættir Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn. 31. ágúst 2017 22:45
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. 31. ágúst 2017 19:58
Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn. 31. ágúst 2017 17:30
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00