Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 20:45 Danir fagna. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Danir gerðu sér lítið fyrir og rúlluðu yfir Pólverja, 4-0, á Parken í E-riðli. Thomas Delaney, Andreas Cornelius, Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen skoruðu mörk danska liðsins sem er með 13 stig í 3. sæti riðilsins, jafn mörg og Svartfjallaland sem er í 2. sætinu. Pólland er með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins. Svartfellingar unnu 0-3 sigur á Kasökum og Rúmenar báru sigurorð af Armenum, 1-0, á heimavelli í E-riðli. Staðan á toppi C-riðils er óbreytt eftir úrslit kvöldsins. Englendingar unnu 0-4 sigur á Maltverjum og Slóvakar unnu 1-0 sigur á Slóvenum. England er með 17 stig á toppi riðilsins, tveimur stigum á eftir Slóvakía. Þessi lið mætast á mánudaginn. Í þriðja leik C-riðils mættust Litháen og Skotland í Vilníus. Stuart Armstrong, Andew Robertson og James McArthur skoruðu mörk Skota í 0-3 sigri.Heimsmeistarar Þjóðverja eru áfram með fullt hús stiga í F-riðli eftir 1-2 útisigur á Tékkum. Mats Hummels skoraði sigurmarkið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. N-Írland nýtti sér tap Tékklands og náði sjö stiga forskoti í 2. sæti riðilsins með 0-3 útisigri á San Marinó. Josh Magennis skoraði tvö mörk fyrir N-Íra og Steven Davis eitt.Þá vann Noregur sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið lagði þá það aserska að velli, 2-0, í Osló. Noregur er í 4. sæti F-riðils.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1. september 2017 20:30
Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1. september 2017 20:30
Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1. september 2017 20:30