Þá er peysutíminn runninn upp Ritstjórn skrifar 2. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry
Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour