Þá er peysutíminn runninn upp Ritstjórn skrifar 2. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour
Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour