Þá er peysutíminn runninn upp Ritstjórn skrifar 2. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry
Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour