Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour