Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour