Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit La Perla Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit La Perla Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour