Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour