Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour