Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour