Danir sýndu allar sínar bestu hliðar í Armeníu | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2017 21:00 Thomas Delaney skoraði þrennu fyrir Danmörku gegn Armeníu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira
Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira
Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45
Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30