Gert að greiða 24 milljónir vegna nektarmynda af Katrínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2017 13:23 Vilhjálmur og Katrín. Vísir/EPA Frönsku tímariti hefur verið gert að greiða tæpar 24 milljónir króna vegna nektarmynda sem birtar voru af Katrínu, hertogaynjunni af Cambridge, árið 2012. Þetta er úrskurður dómstóls í Frakklandi. Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Tímaritinu Closer var hins vegar gert að greiða hundrað þúsund evrur í skaðabætur. Það er um 12,5 milljónir króna. Þar að auki var ritstjóra tímaritsins og útgefanda hvorum gert að greiða 45 þúsund evrur í sekt. Það er hámarksrefsingin við broti sem þessu samvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Lögmaður tímaritsins ánægður Lögmaður Closer segist ánægður með niðurstöðuna, en talsmaður bresku konungsfjölskyldunnar vildi ekki tjá sig um málið og sagði von á tilkynningu í dag. Umræddar myndir voru teknar í suðurhluta Frakklands í september 2012 þar sem Katrín og Vilhjálmur voru í fríi. Myndir af Katrínu þar sem hún var ber að ofan við sundlaug náðust með stórri aðdráttarlinsu. Konungsfjölskyldan brást reið við þessum myndum og neituðu fjölmiðlar í Bretlandi að kaupa þær til birtingar. Vilhjálmur og Katrín höfðuð mál gegn Closer fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra og fengu lögbann gegn frekari birtingu myndanna. Í bréfi frá Vilhjálmi, sem lesið var uppi fyrir dómi, sagði hann að atvikið hefði minnt sig á hvernig ljósmyndarar eltu móður sína Díönu prinsessu á röndum. Starfsmönnum Closer var einnig gert að afhenda konungsfjölskyldunni allar útgáfur af myndunum. Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Frönsku tímariti hefur verið gert að greiða tæpar 24 milljónir króna vegna nektarmynda sem birtar voru af Katrínu, hertogaynjunni af Cambridge, árið 2012. Þetta er úrskurður dómstóls í Frakklandi. Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Tímaritinu Closer var hins vegar gert að greiða hundrað þúsund evrur í skaðabætur. Það er um 12,5 milljónir króna. Þar að auki var ritstjóra tímaritsins og útgefanda hvorum gert að greiða 45 þúsund evrur í sekt. Það er hámarksrefsingin við broti sem þessu samvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Lögmaður tímaritsins ánægður Lögmaður Closer segist ánægður með niðurstöðuna, en talsmaður bresku konungsfjölskyldunnar vildi ekki tjá sig um málið og sagði von á tilkynningu í dag. Umræddar myndir voru teknar í suðurhluta Frakklands í september 2012 þar sem Katrín og Vilhjálmur voru í fríi. Myndir af Katrínu þar sem hún var ber að ofan við sundlaug náðust með stórri aðdráttarlinsu. Konungsfjölskyldan brást reið við þessum myndum og neituðu fjölmiðlar í Bretlandi að kaupa þær til birtingar. Vilhjálmur og Katrín höfðuð mál gegn Closer fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra og fengu lögbann gegn frekari birtingu myndanna. Í bréfi frá Vilhjálmi, sem lesið var uppi fyrir dómi, sagði hann að atvikið hefði minnt sig á hvernig ljósmyndarar eltu móður sína Díönu prinsessu á röndum. Starfsmönnum Closer var einnig gert að afhenda konungsfjölskyldunni allar útgáfur af myndunum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31