Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2017 10:00 Hannes Þór, annar frá hægri, fyrir leikinn í gær. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í gær en hann fékk síðast á sig mark á Laugardalsvelli fyrir ellefu mánuðum síðan, í ótrúlegum 3-2 sigri á Finnlandi. Hannes Þór var í spjalli í Brennslunni á FM 957 í morgun og rifjaði þá upp fyrsta mótsleik sinn í byrjunarliði á Laugardalsvelli. „Það var árið 2011 og við vorum að spila við Kýpur,“ sagði Hannes en rúmlega fimm þúsund manns voru á leiknum. Það var uppselt í gær eins og vaninn er núorðið á heimaleikjum íslenska landsliðsins. „Breytingin úr því og í það sem við höfum núna er ólýsanleg. Enda er Laugardalsvöllur orðið algjört vígi og við elskum að spila þar - þó svo að hann sé ekki fullkominn knattspyrnuleikvangur.“ „Okkur líður vel þarna og það er út af stemningunni sem hefur myndast, enda er alltaf uppselt. Menningin á landsleikjum hefur líka gerbreyst - áður var þetta eins og að fara í bíó en nú taka allir þátt í leiknum.“ Viðtal þeirra Hjörvars Hafliðasonar og Kjartans Atla Kjartanssonar við Hannes Þór má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5. september 2017 22:00 Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6. september 2017 09:30 Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6. september 2017 06:00 Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 23:15 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í gær en hann fékk síðast á sig mark á Laugardalsvelli fyrir ellefu mánuðum síðan, í ótrúlegum 3-2 sigri á Finnlandi. Hannes Þór var í spjalli í Brennslunni á FM 957 í morgun og rifjaði þá upp fyrsta mótsleik sinn í byrjunarliði á Laugardalsvelli. „Það var árið 2011 og við vorum að spila við Kýpur,“ sagði Hannes en rúmlega fimm þúsund manns voru á leiknum. Það var uppselt í gær eins og vaninn er núorðið á heimaleikjum íslenska landsliðsins. „Breytingin úr því og í það sem við höfum núna er ólýsanleg. Enda er Laugardalsvöllur orðið algjört vígi og við elskum að spila þar - þó svo að hann sé ekki fullkominn knattspyrnuleikvangur.“ „Okkur líður vel þarna og það er út af stemningunni sem hefur myndast, enda er alltaf uppselt. Menningin á landsleikjum hefur líka gerbreyst - áður var þetta eins og að fara í bíó en nú taka allir þátt í leiknum.“ Viðtal þeirra Hjörvars Hafliðasonar og Kjartans Atla Kjartanssonar við Hannes Þór má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5. september 2017 22:00 Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6. september 2017 09:30 Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6. september 2017 06:00 Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 23:15 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5. september 2017 22:00
Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6. september 2017 09:30
Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6. september 2017 06:00
Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 23:15