Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour