Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Passa sig Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Að taka stökkið Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Passa sig Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Að taka stökkið Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour