Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour