Ísfiskur heldur áfram vinnslu bolfisks á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 18:51 Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Vísir/GVA HB Grandi hefur selt fyrirtækinu Ísfiski vinnsluhús á Akranesi þar sem vinnsla bolfisks mun halda áfram. HB Grandi hætti þeirri vinnslu í dag. Ísfiskur, sem hingað til hefur rekið vinnslu í Kópavogi, mun hefja vinnslu á Akranesi í byrjun næsta árs. Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Bæjarstjórn Akraness fagnar þessum áformum og segir ánægjulegt að unnið hafi verið markvisst að því að ljúka samningum í dag, þegar vinnsla HB Granda stöðvast. „Er það von bæjarstjórnar að í þessu felist enn frekari tækifæri fyrir fiskvinnslu á Akranesi sem tryggi okkar fólki og nýjum íbúum með sérhæfingu á þessu sviði fleiri stoðir en eru til staðar í dag. Áfram verður unnið að frekari lausnum svo Akraneshöfn muni styrkjast sem fiskihöfn, þannig að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær og það skapist farvegur fyrir frekari nýsköpun og atvinnusókn,“ segir í tilkynningunni.Á vef HB Granda segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, að stefnt hafi verið að því að fá aðila til að nýta húsið frá því að ákvörðunin um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. „Það er okkur mikill léttir að vita af því að húsnæðið verður áfram nýtt til vinnslu á fiski og að það skuli vera jafn traust og gott félag og Ísfiskur sem á í hlut,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43 54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
HB Grandi hefur selt fyrirtækinu Ísfiski vinnsluhús á Akranesi þar sem vinnsla bolfisks mun halda áfram. HB Grandi hætti þeirri vinnslu í dag. Ísfiskur, sem hingað til hefur rekið vinnslu í Kópavogi, mun hefja vinnslu á Akranesi í byrjun næsta árs. Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Bæjarstjórn Akraness fagnar þessum áformum og segir ánægjulegt að unnið hafi verið markvisst að því að ljúka samningum í dag, þegar vinnsla HB Granda stöðvast. „Er það von bæjarstjórnar að í þessu felist enn frekari tækifæri fyrir fiskvinnslu á Akranesi sem tryggi okkar fólki og nýjum íbúum með sérhæfingu á þessu sviði fleiri stoðir en eru til staðar í dag. Áfram verður unnið að frekari lausnum svo Akraneshöfn muni styrkjast sem fiskihöfn, þannig að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær og það skapist farvegur fyrir frekari nýsköpun og atvinnusókn,“ segir í tilkynningunni.Á vef HB Granda segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, að stefnt hafi verið að því að fá aðila til að nýta húsið frá því að ákvörðunin um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. „Það er okkur mikill léttir að vita af því að húsnæðið verður áfram nýtt til vinnslu á fiski og að það skuli vera jafn traust og gott félag og Ísfiskur sem á í hlut,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43 54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15
Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35
Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43
54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28
Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00