Frakkar tóku Hollendinga í kennslustund | Ronaldo skoraði þrisvar framhjá Gunnari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2017 20:52 Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Frakkar rústuðu Hollendingum, 4-0, í A-riðli. Kylian Mbappé, nýjasti liðsmaður Paris Saint-Germain, var á skotskónum sem og þeir Antoine Griezmann og Thomas Lemar sem gerði tvö mörk. Frakkar eru á toppi riðilsins með 16 stig en Hollendingar í 4. sætinu með 10 stig. Það er því ólíklegt að hollenska liðið sé á leið á HM. Búlgaría vann óvæntan sigur á Svíþjóð, 3-2, og gerði sig gildandi í baráttunni um 2. sætið í A-riðli. Nú munar aðeins einu stigi á liðunum. Þá gerði Lúxemborg sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi á heimavelli.Cristiano Ronaldo er ekki búinn að skora nema 14 mörk í undankeppni HM.vísir/gettyStaðan í B-riðli breyttist ekkert við úrslit kvöldsins. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Portúgal vann Færeyjar, 5-1, í Porto. FH-ingurinn Gunnar Nielsen, Grindvíkingurinn Rene Joesen og Jónas Tór Næs og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmenn ÍBV, komu allir við sögu hjá færeyska liðinu sem er í 4. sæti riðilsins. Portúgalar eru í 2. sæti með 18 stig, þremur stigum á eftir toppliði Sviss sem vann Andorra 3-0. Þá vann Ungverjaland Lettland með þremur mörkum gegn einu. Hægri bakvörðurinn Thomas Munier skoraði þrennu þegar Belgía slátraði Gíbraltar, 9-0, í H-riðli. Romelu Lukaku skoraði sömuleiðis þrennu fyrir Belga sem eru með sex stiga forskot á toppi riðilsins. Grikkland, sem er í 2. sæti riðilsins, gerði markalaust jafntefli við Eistland. Þetta var fjórða jafntefli Grikkja í röð. Kýpur vann svo góðan 3-2 sigur á Bosníu á heimavelli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Frakkar rústuðu Hollendingum, 4-0, í A-riðli. Kylian Mbappé, nýjasti liðsmaður Paris Saint-Germain, var á skotskónum sem og þeir Antoine Griezmann og Thomas Lemar sem gerði tvö mörk. Frakkar eru á toppi riðilsins með 16 stig en Hollendingar í 4. sætinu með 10 stig. Það er því ólíklegt að hollenska liðið sé á leið á HM. Búlgaría vann óvæntan sigur á Svíþjóð, 3-2, og gerði sig gildandi í baráttunni um 2. sætið í A-riðli. Nú munar aðeins einu stigi á liðunum. Þá gerði Lúxemborg sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi á heimavelli.Cristiano Ronaldo er ekki búinn að skora nema 14 mörk í undankeppni HM.vísir/gettyStaðan í B-riðli breyttist ekkert við úrslit kvöldsins. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Portúgal vann Færeyjar, 5-1, í Porto. FH-ingurinn Gunnar Nielsen, Grindvíkingurinn Rene Joesen og Jónas Tór Næs og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmenn ÍBV, komu allir við sögu hjá færeyska liðinu sem er í 4. sæti riðilsins. Portúgalar eru í 2. sæti með 18 stig, þremur stigum á eftir toppliði Sviss sem vann Andorra 3-0. Þá vann Ungverjaland Lettland með þremur mörkum gegn einu. Hægri bakvörðurinn Thomas Munier skoraði þrennu þegar Belgía slátraði Gíbraltar, 9-0, í H-riðli. Romelu Lukaku skoraði sömuleiðis þrennu fyrir Belga sem eru með sex stiga forskot á toppi riðilsins. Grikkland, sem er í 2. sæti riðilsins, gerði markalaust jafntefli við Eistland. Þetta var fjórða jafntefli Grikkja í röð. Kýpur vann svo góðan 3-2 sigur á Bosníu á heimavelli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira