Logi: Þyngra en tárum taki að sjá á eftir stigunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2017 21:23 Logi var ekki sáttur með úrslitin. vísir/stefán Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. „Það er þyngra en tárum taki. Mér fannst við eigum mikla meira skilið út úr þessum leik og það er með hreinum ólíkindum að við skildum ekki hafa náð að jafna metin,“ sagði Logi eftir leik. Á 30. mínútu fékk Vladimir Tufegdzic rautt spjald fyrir brot á Callum Williams. Logi var ekki par sáttur við þá ákvörðun Vilhjálms Alvars Þórarinssonar að reka Serbann af velli og taldi samræmi vanta í dómgæsluna. „Það sama gerðist hinum megin. Mér finnst það sama eiga að gilda fyrir bæði lið,“ sagði Logi en hvernig fannst honum Vilhjálmur Alvar standa sig heilt yfir? „Hann var kannski óheppinn í sínum ákvörðunum. Mér fannst brotið á Alex Freyr [Hilmarsson] þegar hann var í dauðafæri, jafnvel þótt hann hafi hitt boltann. Svo fá þeir að hanga í mönnum lon og don inni í vítateignum og það er ekkert dæmt.“ Víkingar hefðu farið upp í 3. sætið með sigri en létu það tækifæri sér úr greipum ganga. „Þetta var spurning um að fara 25 stig og halda þeim [KA] í 18 stigum. Í staðinn er þetta 22 og 21 stig. Við getum svekkt okkur yfir niðurstöðunni en frammistaða okkar var góð,“ sagði Logi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. „Það er þyngra en tárum taki. Mér fannst við eigum mikla meira skilið út úr þessum leik og það er með hreinum ólíkindum að við skildum ekki hafa náð að jafna metin,“ sagði Logi eftir leik. Á 30. mínútu fékk Vladimir Tufegdzic rautt spjald fyrir brot á Callum Williams. Logi var ekki par sáttur við þá ákvörðun Vilhjálms Alvars Þórarinssonar að reka Serbann af velli og taldi samræmi vanta í dómgæsluna. „Það sama gerðist hinum megin. Mér finnst það sama eiga að gilda fyrir bæði lið,“ sagði Logi en hvernig fannst honum Vilhjálmur Alvar standa sig heilt yfir? „Hann var kannski óheppinn í sínum ákvörðunum. Mér fannst brotið á Alex Freyr [Hilmarsson] þegar hann var í dauðafæri, jafnvel þótt hann hafi hitt boltann. Svo fá þeir að hanga í mönnum lon og don inni í vítateignum og það er ekkert dæmt.“ Víkingar hefðu farið upp í 3. sætið með sigri en létu það tækifæri sér úr greipum ganga. „Þetta var spurning um að fara 25 stig og halda þeim [KA] í 18 stigum. Í staðinn er þetta 22 og 21 stig. Við getum svekkt okkur yfir niðurstöðunni en frammistaða okkar var góð,“ sagði Logi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00