Ólafur um Anton Ara: Langt síðan að við sáum að hann er frábær markvörður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 21:27 Ólafur Jóhannesson. Vísir/Anton Ólafur Jóhannesson var ánægður með að hans menn náðu að landa 2-0 sigri gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í kvöld. „Það vantaði aðeins upp á í fyrri hálfleik. Við fengum færin til að skora minnst eitt mark í viðbót. 1-0 er hættuleg forysta en við kláruðum leikinn,“ sagði Ólafur. Grindvíkingar sóttu á Valsmenn í síðari hálfleik en náðu ekki að skapa sér mörg færi. „Við töluðum um það að fara ekki með of marga hátt upp sem við höfum verið að gera. Við vildum verja okkur. En það lá á okkur í smástund en það er vitað að hin liðin komast stundum inn í vítateig hjá okkur en við vorum undirbúnir fyrir það.“ Valsmenn héldu hreinu í kvöld og Anton Ari Einarsson átti frábæran leik í markinu. „Hann er frábær markvörður. Það er mjög gaman að þið sjáið það líka en það er langt síðan að við sáum það. Hann varði frábærlega allan leikinn.“ Ólafur er ánægður með sína menn og að hafa landað sigri í kvöld. Hann veit þó að það er heilmikið eftir af tímabilinu. „En staðan okkar er fín. Þetta er í okkar höndum sem er oft þægilegt. Við eigum samt mikið eftir - að fara til Vestmannaeyja, til Akureyrar og í Garðabæinn. Það er langur vegur frá því að mótið sé búið.“ Hér fyrir neðan má sjá frekari umfjöllun um leikinn í kvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. 21. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Ólafur Jóhannesson var ánægður með að hans menn náðu að landa 2-0 sigri gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í kvöld. „Það vantaði aðeins upp á í fyrri hálfleik. Við fengum færin til að skora minnst eitt mark í viðbót. 1-0 er hættuleg forysta en við kláruðum leikinn,“ sagði Ólafur. Grindvíkingar sóttu á Valsmenn í síðari hálfleik en náðu ekki að skapa sér mörg færi. „Við töluðum um það að fara ekki með of marga hátt upp sem við höfum verið að gera. Við vildum verja okkur. En það lá á okkur í smástund en það er vitað að hin liðin komast stundum inn í vítateig hjá okkur en við vorum undirbúnir fyrir það.“ Valsmenn héldu hreinu í kvöld og Anton Ari Einarsson átti frábæran leik í markinu. „Hann er frábær markvörður. Það er mjög gaman að þið sjáið það líka en það er langt síðan að við sáum það. Hann varði frábærlega allan leikinn.“ Ólafur er ánægður með sína menn og að hafa landað sigri í kvöld. Hann veit þó að það er heilmikið eftir af tímabilinu. „En staðan okkar er fín. Þetta er í okkar höndum sem er oft þægilegt. Við eigum samt mikið eftir - að fara til Vestmannaeyja, til Akureyrar og í Garðabæinn. Það er langur vegur frá því að mótið sé búið.“ Hér fyrir neðan má sjá frekari umfjöllun um leikinn í kvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. 21. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. 21. ágúst 2017 22:00