Tölvuþrjótar fölsuðu frétt um nýjan stjörnuleikmann Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2017 10:30 :Lionel Messi og Angel Di Maria á æfingu með argentínska landsliðinu. Vísir/Getty Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Barcelona hefur nú gefið það út að tölvuþrjótur hafi brotist inn á Twitter-síðu félagsins eftir að þar kom fram að Barcelona hefði gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Angel di Maria frá Paris Saint-Germain. Katalóníuliðið hefur enn ekki tekist að fylla í skarð Brasilíumannsins Neymars sem fór til Paris Saint-Germain fyrir metfé. Hakkarahópurinn OurMine ber ábyrgð af fréttinni af Angel di Maria. Þeir settu inn á Barcelona Twitter-reikninginn: „Vertu velkominn Angel di Maria til FC Bacelona“. Sky segir frá.Mynd/SkjáskotUmsjónarmenn samfélagsmiðla Barcelona vöknuðu því upp við vondan draum þegar allt fór af stað við þessar fréttir en gáfu það út tveimur tímum síðar að tölvuþrjótar bæru ábyrgð á þessu. Barcelona hefur enn ekki tekist að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool eða Ousmane Dembélé frá Dortmund sem eru efstu menn á óskalistanum. Það voru hinsvegar einhverjar fréttir af því að Börsungar væru farnir að horfa til þess að fá Angel di Maria frá Paris Saint-Germain og tölvuþrjótarnir stukku á það. Það fyndnasta af öllu væri síðan ef að Angel di Maria komi eftir allt saman til Barcelona frá Paris Saint-Germain áður en félagsskiptaglugginn lokar í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Sjá meira
Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Barcelona hefur nú gefið það út að tölvuþrjótur hafi brotist inn á Twitter-síðu félagsins eftir að þar kom fram að Barcelona hefði gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Angel di Maria frá Paris Saint-Germain. Katalóníuliðið hefur enn ekki tekist að fylla í skarð Brasilíumannsins Neymars sem fór til Paris Saint-Germain fyrir metfé. Hakkarahópurinn OurMine ber ábyrgð af fréttinni af Angel di Maria. Þeir settu inn á Barcelona Twitter-reikninginn: „Vertu velkominn Angel di Maria til FC Bacelona“. Sky segir frá.Mynd/SkjáskotUmsjónarmenn samfélagsmiðla Barcelona vöknuðu því upp við vondan draum þegar allt fór af stað við þessar fréttir en gáfu það út tveimur tímum síðar að tölvuþrjótar bæru ábyrgð á þessu. Barcelona hefur enn ekki tekist að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool eða Ousmane Dembélé frá Dortmund sem eru efstu menn á óskalistanum. Það voru hinsvegar einhverjar fréttir af því að Börsungar væru farnir að horfa til þess að fá Angel di Maria frá Paris Saint-Germain og tölvuþrjótarnir stukku á það. Það fyndnasta af öllu væri síðan ef að Angel di Maria komi eftir allt saman til Barcelona frá Paris Saint-Germain áður en félagsskiptaglugginn lokar í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Sjá meira