Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour