Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour