Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour