Framkonur unnu fyrsta mót tímabilsins og flugu svo út til Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:30 Framliðið sem vann Ragnarsmótið í ár. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira